Stjórnartíðindi fyrir Ísland: C-deild - 01.12.1883, Side 8

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: C-deild - 01.12.1883, Side 8
4 sje, á aðaluppbæðirnar, þö þau og skdlarnir hofðu verið talin raeð. 1 virðingarverðinu felast heldur ekki þær lóðir sera kaupstaðirnir standa á, nje sú verðhækkun, sem komur á jörðina, þegar farið er að byggja þjett einhversstaðar. I Reykjavík eru grunnarnir undir húsunum aldrei virtir til brunabóta og koma því ekki fram í virðingarverði bæjarins, og bærinn verður fyrir þá sök nokkuð lægra virtur að tiltölu, en aðrir kaupstaðir á landinu; steinhúsin í Reykjavík eru á líkan hátt jafnan virt lágt til brunabóta, af því einungis nokkur hluti þeirra getur farizt við eldsvoða, og gjörir það virðingarverð Reykja- víkur fremur lágt. Til dæmis má taka, að alþingishúsið, sem kostaði um 120 þúsund kr., er virt til brunabóta á 55000 kr. fegar litið er á, hvað virðingarverðið hefur hækkað á tímabilinu, þá má án efa segja, að framför kaupstaðanna sje mjög mikil. fað eru þó eingöngu stærri kaupstað- irnir, nema Vestmannaoyjar og Stykkishólmur, sem vaxa, en allir verzlunarstaðir, þar sem að eins ein eða tvær verzlanir geta staðið, hafa staðið í stað. Tveir nýir vorzlunarstaðir hafa skömmu fyrir 1879 vaxið upp úr engu, og náð töluvorðum þroska; það eru Sauðár- krókur og Blönduós, og munu þoir oingöngu eiga tilveru 9Ína því að þakka, að þeir liggja betur við fyrir hjeruðin í kring, cn gömlu kaupstaðirnir. Verð kaupstaðarhúsa hefur aukizt hjerumbil á Islandi .... árlcga lO.o % frá 1879—80 7.2 °/o frá 1880-81 ll.o °/o alls 19., % í Reykjavík . . . 9.7 - 6.2 - 11.3 - 18.4 — á ísafirði .... 13.9 - 9.6 - 16.6 — co ■-4 C.’» 1. á Akureyri . . . 5.7 — 3.0 — 8.. — 11.5 — á Eskifirði . . . 9.2 - 0„ - 17.9 — 17.9 — á Seyðisfirði . . . 39.2 — 26.3 — 41.6 - 78-a - á Eyrarbakka . . 32.c - 59.2 — 3.5 — 64.7 - í Keflavík . . . 4.2 — 2.6 — 5.4 - 8.3 - í Hafnarfirði . . 3., - 6.4 - -=-0.2 — 6.0 — á Sauðárkrók. . . 17.7 - O.o - 35.0 — 35.o - í>ótt aðrir kaupstaðir hafi staðið í stað, þá hefur þó stökum lnisum fjölgað, einkum þar sem síldarvoiði or. — J>ogar sagt er, að verð húsa á öllu landinu hafi árlega liækkað um lO.o °/»i þá vorður bæði að gæta að því, að landsjóður hefur á tímabilinu látið byggja tvö stór hús, og svo hefur okki verið tekið tillit til þeirrar lækkunar í húsaverðinu, som leiðir af því, að öll hús, sem til eru, hafa elzt, og þannig rírnað nokkuð í vorði, ogþaroð timburhús naumast standa lengur on 50—100 ár, svo búandi sjo í þeim, ætti að lík- indum að draga frá virðingarverðinu árloga 1 '/2 °/o, fyrir þau hús, sem illa or við haldið, en hve mikill hluti kaupstaðarliúsa sæti svo lakri meðferð, verður ekki gizkað á. Reykjavík or ein jafnstór og allir hinir kaupstaðirnir til samans; næst henni kemur ísafjörður, þá Akureyri, þá Seyðisfjörður, þá Stykkishólmur, þá Hafnarfjörður, þá Eyrarbakki, þá Vestmannaeyjar þá Eskifjörður þá Kefiavík; þótt aðrir kaupstaðir eins og ísafjörður og Seyðisfjörður hafi vaxið miklu meira í hlutfalli við stærð sína, en Roykja- vík, þá hefur hún ein aukizt um 174000 kr. á tímabilinu, en allir aðrir kaupstaðir um 205000 kr. Enn sem komið er, eru því lítil líkindi til, að neinn annar kaupstaður vorði eins stór eða stærri on Reykjavík, þó það sjo langt frá því að vora ómögulegt, að svo geti orðið. Bærinn hefur 1880—81 hækkað í vorði um 113000 kr., og það or sama

x

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: C-deild

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stjórnartíðindi fyrir Ísland: C-deild
https://timarit.is/publication/1202

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.