Stjórnartíðindi fyrir Ísland: C-deild - 01.12.1883, Síða 10

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: C-deild - 01.12.1883, Síða 10
6 1879 1880 1881 í Reykjavík 6354 kr. 12484 kr. 12484 kr. Stykkishólmi 21300 — 21300 — 21300 — Patreksfirði 6032 — 5500 - 6032 — Borgarnesi ,) l) 5200 — Hólanesi i) u 200 - Eskifirði i) i) 100 — samtals 33686 — 39284 — 45316 — þessar upphæðir oru húsaskattinum óviðkomandi, þær hvíla ekki á virðingarverðinu, heldur á persónulegu lánstrausti, nema að svo miklu leyti : sem húseignin kann í raun og veru að vera meira virði, en hún er virt. Yfir höfuð má sjá af skýrslunura, að peningalán gegn veði f húseignum eru mjög sjaldgæf fyrir utan Reykjavík, og þó mega veðsetningar á húsum þar heita fjarskalega Iágar, en það er af því að peningar fást ekki. Kaupmannahöfn var: áriS virt til brunabóta; veSsett fyrir: 1876 279 mill. kr. 219 mill. kr. 1877 293 — — 238 — — 1878 305 — — 250 — — 1879 315 — — 261 — — 1880 327 - - 275 — — 1881 340 — — 289 — — og hafa þannig c. ’/io Kaupmannahafnar allrar verið veðsettir, þar sem að eins 2/io—3/to af oignum eimtakra manna í Reykjavík hafa verið veðsettar frá 1879—81. J>ess skal þd getið, að Kaupmannahöfn er öll hyggð úr tígulsteini, og virðingar hennar til brunabóta hljóta að vera mjög lágar. Til þess að líeykjavík væri eins þungt veðsett og Ivhöfn, yrði hún að bera c. l/s mill. kr. í lánum. Skattskylda upphæðin af virðingarverðinu er aðeins það, sem skatturinn er talinn af; frá virðingarverðinu ganga fyrst öll hús undir 500 kr., í öðru lagi þinglýstar voðskuldir, og f þriðja lagi þær upphæðir, sem ganga frá, þegar búið or að deila virðing- arverði hvers húss með 500 kr. Húsaskatturinn. Að svo miklu leyti, sem hann kornur ekki hoim við liúsa- skattinn í landsreikningunum 1879—81, þá or það af því, að með endurskoðun húsa- skattsins hafa, eptir að landsreikningurinn var saminn, verið gjörðar ýmsar leiðrjctlingar. Af húsaskattinum 1879 komu: á kaupmonn, verzlunarmenn og gestgjafa 1278 kr. » a. á embættismenn ...............................217 — 25 — á tómthúsmenn............................ 98 — 50 — á aðra kaupstaðarborgara . . . ■ . 468 — » — eru samtals 2061 — 75 — f>ossi sundurliðun á skattinura, som hjer or gjörð, hefur, því miður, ekki mikla þýðingu, því skýrslurnar nofna allajafna húseigendurna, en skatturinn, sem að mestu leyti svarar til ábúðarskattsins af jarðeignum, hvílir á þeim, sem hefir húsið á leigu og ekki á eigand- anum, nema að nafninu til. Eigandi hússins svarar því að oins skattinum, að hann noti það sjálfur, eða lnisið standi f hæ, þar sem fólkinu fækkar óðar, en húsin sem standa þar,
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: C-deild

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stjórnartíðindi fyrir Ísland: C-deild
https://timarit.is/publication/1202

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.