Stjórnartíðindi fyrir Ísland: C-deild - 01.12.1883, Qupperneq 11

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: C-deild - 01.12.1883, Qupperneq 11
7 verða óbyggileg fyrir elli sakir. Aðgreiningin milli tómthússuianna og annara kaup- staðarborgara er þess utan víða mjög bæpin. Að endingu býrenginn af þessum flokkum að jafnaði í oigin búsum, nema kaupmannastjettin. Ef voðskuldir væru ekki dregnar frá, befði húsaskatturin u verið c. 370 kr. bærri 1879 c. 400 — — 1880 c. 570 — — 1881 en liann var. En þótt veðskuldirnar minnki skattinu beinlínis, þá er þaö líklegt, að þær bækki bann miklu meira, en þessu svarar, óbeinlínis, því lániu bjálpa upp árlega möigum búsum, sem annars befðu orðið að bíða síðari tíma. Húsaskatturinn hvílir af tveimur orsökum vægara á líeykjavík, en á binuiu kaupstöðum landsins: 1) af því að skatturiun er lagður á brunabólavirðingarnar, en þessar virðingar taka ekki tillit til grunnsins, sem er úr steini og getur ekki brunnið; 2) af því brunabótavirðingar á steinhúsum eru töluvert lægri en byggingarverð þeirra. Hvað fyrsta liðinn snertir þá er það víst, að grunnar undir gömlum búsum í lteykjavík eru optast mjög lítils virði, og þótt þeir væru metnir með mundu þeir ekki bækka virðingarverðið, nema þegar svo stendur á, að hús vantar t. d. 100 -200 kr. upp á að vera virt á 1500 kr., 2000 kr., 2500 kr. o. s. fr. En það er öðru máli að gegna með grunna undir nýjum húsum, sem vanalega etu geymslukjallari um leið, og sem kaunsko er búið í. Hve mikið búsaskatturinn af bænum hækkaði, efgrunnarnir væru virtir með er ekki bægt að segja; sum hús mættu svara 75 aur meira um árið, ef grunnurinn væri metinn á 100 kr., en sum bækkuðu ekki í skatti, þótt bann væri viilur á 450 kr. fað er ekki ólíklegt, að búsaskatturinu af bænum befði 1881 orðið c. 100 kr. hærri, ef allir grunnar undir einstakra manna eignum befðu verið metnir með. fótl steinhús sjeu virt lágt til brunabóta, þá befur það hjer um bil engin ábrif baft á skattinn á tímabilinu, því til 1881 voru nær því eingöngu opinberar byggingar byggðar úr steini. A. Skýrsla uni húseiguir o. Kaupstaður, cða livar húsin eru. Papós......................... Yestmannaeyjar................ Eyrarbakki.................... Keflavík...................... IíafnarfjurÖur................ Önnur hús í Iíjósar- og Gullbrs. Eeykjavík..................... Akranes....................... Eorgarnes .................... liúsaskatt á íslaudi árið 1879. Tala Virðingar- þingiýstai Skattskyld Ilúsa- hús-; verð. veðskuldir upphæð. skattur. eigna kr. kr. kr. kr. aur. 1 5000 >> 5000 7 50 13 48212 45000 67 50 4 38150 8800 . 29000 43 50 7 37800 37000 55 50 28 78450 2300 73000 109 50 4 7500 JJ 7000 10 50 142 719211 185233 511000 766 50 10 17700 17000 25 50 1 2800 2500 3 75
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92

x

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: C-deild

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stjórnartíðindi fyrir Ísland: C-deild
https://timarit.is/publication/1202

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.