Stjórnartíðindi fyrir Ísland: C-deild - 01.12.1883, Síða 32

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: C-deild - 01.12.1883, Síða 32
28 en pær ættu að vera, því sá maður, sem á að greiða tekjuskatt af eign af 75 kr. tekjum, hefur sjaldnast einmitt 75 kr. um árið af eign sinni, heldur hefur hann eitthvað frá 75—99 kr. Hvar skattanefndirnar hafa haft pessa aðferð, má sjá af pví, að í peim hreppum eru áætlaðar tekjur af eign nákvæmlega hin sama upphæð og skattskjldar tekjur. Að öðru leyti má sjá pað af skattaskránum, að tekjur manna eru sjaldan settar of hátt, pví fjöldi af skattanefndunum er vanur að skrifa pað vottorð á skrána, að engin kœra hafi lcomið fram á móti lienni, og sýnir pað, að allir hlutaðeigendur hafa verið ánægðir með álit nefndarinnar; pó kemur pað fyrir, að menn bera sig upp undan of háum skatti við skattanefndina, en pað er sjaldan. Á hinn bóginn er skattanefndunum ærin vorkunn, pótt pær geti ekki náð yíir allar tekjur hreppsmanna, eða kaupstaðarbúa, pví pær vantar mikið til pann stuðn- ing sem tekjuskattslögin 14. des. 1877 ætlast til að pær fái. J>ótt 13. gr. lagannabjóði mönnum að gefa skýrslu um tekjur sínar á haustum, pá gjörir pað naumast tíundi hver maður. í reglugj. 15. maím. 1878 er ákveðið, að hver einstök skattanefnd skuli til- kynna hinum hverjar eignir, og hverja atvinnu lireppsbúar peirra hafi par í hreppi; petta gjöra skattanefndirnar alloptast, að pví er sýnist, en af pví að samgöngurnar eru svo seinar, pá koma pessar tilkynningar jafnan of seint, eða 1—3 mánuðum eptir að skattanefndin er búin að leggja skrána fram, og pær koma pví ekki að liði fyrr enn árið eptir, og pað pví að eins, að peim hafi verið haldið saman. Skattanefndirnar eiga pessutan að finna út árstekjur hvers manns 'J/4 ári eptirá, sem mun opt gjöra að verkum, að ýms atriði gleymist, og svo mun verðlagsskráin, sem telgurnar eru reiknaðar eptir, allopt gjöra peim örðugra fyrir. |>að er enn fremur ekki öllum gefið, pó peir sjeu valdir í skatta- nefnd, að vita kjör hvers manns í sveitinni eða bænuni, og pannig kemur pað fram á íslandi, sem er viðurkennt allstaðar annarstaðar, að tekjuskattur er hinn erfiðasti að innheimta. Hinar áætluðu tekjur af eign voru árin 1879—1881 milli 263 og 244 púsunda kr. og svarar pað til eigna á milli 6 millíóna og 6,600,000 kr. J>ó menn viti, hve mörg jarðarliundruð einstakir menn eiga, og pað sje hjerumbil kunnugt, live mikið einstakir menn eigi af skuldabrjefum, pá er parfyrir ekki unnt að segja, hvort hjer komi allar pær eignir fram til skatts, sem eiga með rjettu að koma fram. Fyrst og fremst verður ekki sagt með vissu, hve mikið jarðarhundraðið gefur af sjer að meðaltali yfir allt land, pví að skýrslur um afgjöld jarða peirra, sem einstakir menn eiga vanta fyrir síðustu ár. Eitt hundrað í umboðsjörðum gaf af sjer árið 1880: í Yestnumnaeyj asýsl u 7 kr. 84 a. í Skógastrandarumboði 4 — 25 — í Húnavatnssýslu 4 — 60 — í Skagafjarðarsýslu 4 — 4 — áður en umboðslaun, og öll smáútgjöld voru dregin frá. Af pví pessi eptirgjöld eru öll reiknuð eptir verðlagsskrá, breytast pau líka árlega, og svo eru eptirgjöldin af landssjóðs- eignum ekki sú hæsta leiga sem fengist getur, pví fjöldi af leiguliðunum hefur auk eptirgjaldsins pá skyldu á herðum, að gjöra nokkrar jarðabætur árlega. í öðru lagi koma pær fasteignir og skuldabrjef ekki til greinan sem eru í höndum peirra manna, sem ekki hafa 50 kr. tekjur um árið. Við tekjuskatt af eign mun pað pykja undarlegt, að framteljendum fækkar ár frá ári og hin áætlaða upphæð lækkar að sami skapi öll árin. J>annig voru:
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: C-deild

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stjórnartíðindi fyrir Ísland: C-deild
https://timarit.is/publication/1202

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.