Stjórnartíðindi fyrir Ísland: C-deild - 01.12.1883, Side 89

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: C-deild - 01.12.1883, Side 89
85 V. Skýrsla um fasta kanpníenn á TslarnM árin 1878 oir 1879. Tala kaupmanna. Verzlunarstaðir'. 1878 1879 Inn- leridir Út- lendir Inn- lendir Út- lendii 1. Papós . . . » 1 ,, 1 2. Vestmannaeyj. » 3 l) 3 3. Eyrarbakki 2 1 2 1 4. Kefiavík . . 1 2 1 2 5. Hafnarfjörður 3 1 4 1 6. Reykjavík . . 8 6 8 6 7. Akranes . . 2 » 2 )) 8. Brákarpollur . 1 » 1 1 9. Búðir » 1 " 10. Ólafsvík . . » 1 » 1 11. Stykkishólmur 1 2 1 2 12. Flatey . . . 2 » 2 » 13. Patreksfjörður 2 » 2 » 14. Bíldudalur 1 » 1 » 15. [úngeyri v. D.f j. i) 1 » 1 16. Plateyri v. Ö.fj. » 11 » 1 17. ísafjörður . . 1 5 n 5 18 Reykjarfjörður 1 ■> 1 19. Skeljavík . . » » ■) •* 20. Borðeyri . . ») 2 » 2 21. Blönduós . . 1 2 1 2 22. Skngaströnd . I) 3 ■> 3 23. Sauðárkrókur. » 2 » 2 24. Grafarós . . 1 i) » 25. Hofsós . . . 1 ■■ » 1 26. Siglufjörður . 1 » 1 » 27. Akureyri . . 1 3 2 2 18. Húsavík . . » 1 » 1 19. Raufarhöfn 1 » 1 » 0. pjórshöfn . . » » » I) 1. Vopnafjörður . 1 1 1 1 32. Seyðisfjörður . 1 2 1 2 3. Eskifjörður 1 i) 1 1 t. Berufjörður . Yfirlit: i) i 1 1 -7. Suðurúmd. 16 14 17 14 8-20. Vesturumd. 9 13 8 13 21-34. N.-oga.umd. 9 15 8 16 Alls 34 42 33 43 • 76 76 Átliugasemdir. Til skj'ringar við verzlunarskýrslur pær, er að framan eru prentaðar, skal pess getið, er lijer segir: 1. Aðfluttar viirur. I dálkinum „aðrar kornterjundir“ eru taldar allar pær korntegundir, sem eigi eru áður neíndar, svo sem malt, mais, hveitigrjón, ðygggrjón, hafragrjón, byggmjöl, haframjöl o. fl. Með „niðursoðnum mat“ er átt við sard- ínur, humra, niðursoðið kjöt, kjötextrakt o. fl. Með „kaffirót“ er einnig talinn allskonar annar kaffibætir, svo sem export-kafíi, malað kaffi o. fl. Með „púðursykri“ er einnig talið farin. I dálkinum „f/msar nýlenduvörur“ eru taldar pær af slíkum («colonial»-) vörum, sem ónefndar eru 1 dálkunum á undan, svosem rúsínur, sveskjur, gráfíkjur, chocolade og alls- konar kryddjurtir, t. d. «allehaande, engifer, kanel, cassia lignea, nelliker, pipar, kardi- mommur, muslcat, vanille og mustarður (sennep). Með „reyktbbalá“ hefir orðið að telja cigaretter (brjefvindla), pareð. tollur af peim er krafinn eptir vigt, en c kki eptir tölu einsog af tóbaksvindlum. Með „öðrum dryki jarföngum“ eru aðeins taldir óáfengir drykkir svo sein ölkelduvatn (mineral-vatn) t. d. sódavatn o. fl. TJndir „Ijerepti úr bónndl og hör“ er tal- inn segldúkur, boldang, strigi, allskonar sirz o. s. írv. Með „óðrum vefnaði“ er átt við allar pær vefnaðartegundir, sem eigi geta talizt með í næstundanförnum premur dálkum og heldur eigi má heimfæra undir „tilbúinn fatnað“. Með „tilbúnum fatnaði“ er talinn skó- fatnaður allskonar, höfuðföt, sjöl, treflar og klútar o. s. frv.

x

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: C-deild

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stjórnartíðindi fyrir Ísland: C-deild
https://timarit.is/publication/1202

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.