Stjórnartíðindi fyrir Ísland: C-deild - 01.12.1883, Qupperneq 90

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: C-deild - 01.12.1883, Qupperneq 90
86 Með „sápu“ er einnig taliun sodi o. fl. „Trjeílát“ eru talin tunnur, kirnur og liylki ýmiskonar. Undir „stofugögnim“ (Meubler) eru taldir sofar, stólar, borð, speglar, rúmstæði, kommóður og aðrar pesskonar hirzlur. Með „öðru ljósmeti“ eru talin stearin-kerti, parafín o. fl. Undir „'óðru eldsneyti“ er talið brenni, «cokes» «cinders» o. fl. Undir „járnv'örum hinum smærri“ er talið ýmislegt fínt ísenkram (ónefnt í dálkunum á undan), svo sem meðal annars naglar allskonar og skrúfur, nálar, knífar, gaflar, pjalir, skæri, hefiltannir, sagir, sporjárn, naglbítir, allskonar vír m. m., ennfremur kaffikvarnir, ullarkambar, brýni, púður, högl o. fl. Undir Járnvörum hinum stœrri“ er talið gróft ísenkram, áður ótalið, svosem akkeri, járnhlekkir, byssur, skóflur og önnur jarðyrkjutól, hverfisteinar m. m. Með „glysvarningi11 er átt við allskonar galanterivörur hverju nafni sem nefnast. Undir „önnur ritfóng“ eru talin brjefaumslög, blek, pennar, lakk o. fl. Með ,farfa“ er talið allskonar efni í farfa. í dálkinum „ýmislegt“ er pað talið, sem eigi hefir orðið heimfært undir nokkra af vörutegundunum á undan, og eigi flytst svo mikið af almennt, að pótt liafi taka að setja pað í sjerstaka dálka. 2. Útfluttar vörur. Með „saltaðri ýsu og smáfiski“ er einnig talinn «trosfiskur» ýmiskonar, saltaður niður í tunnur; eigi nemur pað pó neinu verulegu, er flytst út af pessari vörutegund. Á einstaka stað í skýrslum kaupmanna hefir pað komið fyrir, að svartri ull og mislitri hefir verið slengt saman í eitt, og hefir öll ullin pá verið talin sem mislit ull 1 skýrslunni hjer að framan; petta á sjer pó mjög óvíða stað. Að pví er dálkinn „ýmislegt“ snertir, skal skírskotað til pess sem áður er sagt um samskonar dálk í skýrslunni um aðfluttar vörur. |>egar sami maður rekur verzlun á fieiri en einum verzlunarstað, flytst vanalega talsvert bæði af innlendum og útlendum vörum á milli verzlana hans, pannig, að vör- ur, sem verzlað er með t. d. í Hafnarfirði eða Keflavík, eru fyrst lagðar upp í Reykjavík, og svo fluttar paðan á hina fyrnefndu staði og seldar par; pó er pessi vöruflutningur öllu tíðari með tilliti til innlendu vörunnar. í skýrslunum hjer að framan liefir samt orðið að fylgja peirri reglu, að telja vörurnar aðfluttar til pess staðar, parsem pær fyrst eru lagðar upp á, eða útfluttar paðan, sem pær seinast flytjast til útlanda, nema pví að- eins, að pað hafi beinlínis verið tekið fram í skýrslum kaupmanna, að eitthvað af vör- unum hafi annaðhvort verið frá eða átt að fara til einhvers annars verzlunarstaðar. par sem sett er „virði i krónum“, er talið söluverð vörunnar hjer á landi, en ekki innkaupsverðið. Skýrslurnar um að- og útfiuttar v'órur eru samdar eingöngu eptir skýrslum þeim, sem kaupmenn gefa um vörufiutninga með hverju einstöku skipi og sem viðkom- andi lögreglustjórar rita á vottorð sín um, að sjeu svo nákvæmar sem kostur er á, og samkvœmar vöruskrám hlutaðeigandi skipa.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92

x

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: C-deild

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stjórnartíðindi fyrir Ísland: C-deild
https://timarit.is/publication/1202

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.