Stjórnartíðindi fyrir Ísland: C-deild - 01.12.1884, Síða 8

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: C-deild - 01.12.1884, Síða 8
4 en allajafna nefna liið síðasta heimili peirra lijer á landi. |>essi tilraun liefur kostað mikla fyrirhöfn, en hefur, auk ]>ess að skýrslan hjerna á eptir sýnir hve marga hver sýsla hefur misst, pann kost, að í skýrslunni standa ýmsir menn, sem milligöngumenn- irnir elcki nefna, en sem sýslumenn, eptir vottorðum sóknarpresta og öðrum upplýsingum, vita til að hafa farið af landi burt. J>eir menn, sem pannig hafa farið, liafa flestir flutt sig árin 1873—75, eða áður en umboðsmennirnir liöfðu vakið alla eptirtekt almenningsá sjer, og maður verður að álíta, að flestir, sem pannig liafa flutt sig, hafi verið menn, sem kunnu nokkuð í ensku, pví svo löng og flókin ferð mundi verða óframkvæmileg fyrir aðra. J>eir geta pví ekki liafa verið margir, eða sízt mikið fieiri en hjer eru taldir á eptir: Skýrslur yfir fólksflutninga frá íslandi til Yesturheims 1873—80 eptir sýslunum, sem vesturfarar hafa átt lieima í, og eptir kynferði og aldri, og eingöngu eptir slcýrslum sýslumanna yfir vesturfara. 1 8 7 3. Kynferðí. AUlur. Sýsluheiti. Ivarlk. Iívennk. 0-10 ára 11-20 ára 21-30 ára 31-“J0| 41-60 ytir50 ára | ára ára Sam- tals. Skaptafellssýsla » » 1 » 1 » » » » Rangárvallasýsla 3 3 1 1 1 1 6 Vestmannaeyjasýsla .... » » » » » » » » » Árnessýsla 3 3 2 » 1 3 » » 6 Ivjósar- og Gullbringusýsla . . » » » » » » » » 31 Reykjavíkur kaupstaður . . . 11 20 8 6 7 6 4 » Borgarfjarðar- og Mýrasýsla » » » » » » » » » Snæfellsness- og Hnappadalssýsla » » » » » » » » » Dalasýsla » » » » » » » » » Barðastrandarsýsla » » » » » » » » » ísafjarðarsýsla og kaupstaður . » » » » » » » » » Strandasýsla 2 3 2 » 1 2 » » 5 Húnavatnssýsla 17 15 11 4 6 5 4 2 31 Skagafjarðarsýsla . . • • • Eyjafjarðarsýsla og Akureyri | 66 57 23 33 30 18 13 6 J123 pingeyjarsýsla 35 24 8 20 13 6 9 3 59 Horðurmúlasýsla 15 11 5 4 11 6 » » 26 Suðurmúlasýsla 3 » » » 3 » » » 3 Samtais 155 136 60 68 73 47 31 12 291
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82

x

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: C-deild

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stjórnartíðindi fyrir Ísland: C-deild
https://timarit.is/publication/1202

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.