Stjórnartíðindi fyrir Ísland: C-deild - 01.12.1884, Page 8
4
en allajafna nefna liið síðasta heimili peirra lijer á landi. |>essi tilraun liefur kostað
mikla fyrirhöfn, en hefur, auk ]>ess að skýrslan hjerna á eptir sýnir hve marga hver
sýsla hefur misst, pann kost, að í skýrslunni standa ýmsir menn, sem milligöngumenn-
irnir elcki nefna, en sem sýslumenn, eptir vottorðum sóknarpresta og öðrum upplýsingum,
vita til að hafa farið af landi burt. J>eir menn, sem pannig hafa farið, liafa flestir flutt
sig árin 1873—75, eða áður en umboðsmennirnir liöfðu vakið alla eptirtekt almenningsá
sjer, og maður verður að álíta, að flestir, sem pannig liafa flutt sig, hafi verið menn, sem
kunnu nokkuð í ensku, pví svo löng og flókin ferð mundi verða óframkvæmileg fyrir
aðra. J>eir geta pví ekki liafa verið margir, eða sízt mikið fieiri en hjer eru taldir
á eptir:
Skýrslur
yfir
fólksflutninga frá íslandi til Yesturheims 1873—80 eptir sýslunum, sem vesturfarar hafa
átt lieima í, og eptir kynferði og aldri, og eingöngu eptir slcýrslum sýslumanna yfir
vesturfara.
1 8 7 3.
Kynferðí. AUlur.
Sýsluheiti. Ivarlk. Iívennk. 0-10 ára 11-20 ára 21-30 ára 31-“J0| 41-60 ytir50 ára | ára ára Sam- tals.
Skaptafellssýsla » » 1 » 1 » » » »
Rangárvallasýsla 3 3 1 1 1 1 6
Vestmannaeyjasýsla .... » » » » » » » » »
Árnessýsla 3 3 2 » 1 3 » » 6
Ivjósar- og Gullbringusýsla . . » » » » » » » » 31
Reykjavíkur kaupstaður . . . 11 20 8 6 7 6 4 »
Borgarfjarðar- og Mýrasýsla » » » » » » » » »
Snæfellsness- og Hnappadalssýsla » » » » » » » » »
Dalasýsla » » » » » » » » »
Barðastrandarsýsla » » » » » » » » »
ísafjarðarsýsla og kaupstaður . » » » » » » » » »
Strandasýsla 2 3 2 » 1 2 » » 5
Húnavatnssýsla 17 15 11 4 6 5 4 2 31
Skagafjarðarsýsla . . • • • Eyjafjarðarsýsla og Akureyri | 66 57 23 33 30 18 13 6 J123
pingeyjarsýsla 35 24 8 20 13 6 9 3 59
Horðurmúlasýsla 15 11 5 4 11 6 » » 26
Suðurmúlasýsla 3 » » » 3 » » » 3
Samtais 155 136 60 68 73 47 31 12 291