Stjórnartíðindi fyrir Ísland: C-deild - 01.12.1884, Page 58

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: C-deild - 01.12.1884, Page 58
54 Vesturamtið. Karlar. Konur. Sam Mýrasýsla » » » Snæfellsness- og Hnappadalssýsla .... 1 $ 1 Dalasýsla » » Barðastrandarsýsla » » » ísafjarðarsýsla og ísafjarðarkaupstaður . . 5 7 12 Strandasýsla 2 2 Samtals 8 7 15 Norður- og austuramtið. Húnavatnssýsla 3 2 5 Skagafjarðarsýsla » 1 1 Eyjafjarðarsýsla og Akureyri 2 1 3 pingeyjarsýsla 1 » 1 Norðurmúlasýsla 4 1 5 Suðurmúlasýsla 6 2 8 Samtals 16 7 23 Á öllu íslandi 44 27 71 Af bverju bundraði landsmanna voru fæddir erlendis: 1880 1870 1860 í suðuramtinu 0,12 0,29 0,26 - vesturamtinu 0,')b 0,16 0,08 - norður- og austuramtinu . 0,08 0,16 0,12 Á öllu landinu 0,20 0,16 Útlendingar eru pví að tiltölu jafnmargir í vesturamtinu og noróur-og austuramtinu, en langflestir eru peir í suðuramtinu, sem Keykjavík telst til. Aunars bera skýrslurnar með sjer, að útlendingar eru ekki margir á Islandi eptir pví sem annarstaðar er títt (á tímabilinu frá 1870 til 1880 liafa peir jafnvel fækkað) og að peir einungis eiga lieima í peim sýslum, par sem eru verzlunarstaðir. Allir landsbúar liafa árið 1880 talið sig til binnar evungélisku lúthersku hirlcju nema 1 metbodisti, 1 páfatrúarmaður, 4 únitaríar (allir karimenn), 3 mormónar (1 karl- maður og 2 lconur) og 3 karlmenn, sem ekki játuðu trú sína. J>egar talið var 1870 og 1860 voru allir lútberstrúar nema 1 karlmaður bið fyrnefnda ár og 2 bið síðara; peir voru páfatrúar. Árið 1880 voru á öllu landinu 192 menn blindir og 59 lieyrnar- og málleys- ingjar, og má sjá skipting peirra á sýslurnar eptir kynferði og aldri af töflum peim sem bráðum koma. Við manntalið 1880 töldust 2,7 afbverju púsundi landsbúa aðvera blindir(1870 2,6 af 1000), og voru peir að tiltölu fæstir í norður- og austuramtinu og í vesturamtinu nefnilega 2,6 af 1000 í bverju amtinu fyrir sig (1870 2,i af 1000 í norður- og austur- amtinu og 2,6 í vesturamtinu); í suðuramtinu voru blindir menn aptur á móti 2,9 af 1000 (1870 3,i af 1000). Heyrnar- og málleysingjar voru 1880 einungis 0,8 (1870 einnig 0,s) af bverjum 1000 landsbúum. í suðuramtinu voru peir l,i af bverju 1000, í vest-

x

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: C-deild

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Stjórnartíðindi fyrir Ísland: C-deild
https://timarit.is/publication/1202

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.