Stjórnartíðindi fyrir Ísland: C-deild - 01.12.1884, Síða 58

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: C-deild - 01.12.1884, Síða 58
54 Vesturamtið. Karlar. Konur. Sam Mýrasýsla » » » Snæfellsness- og Hnappadalssýsla .... 1 $ 1 Dalasýsla » » Barðastrandarsýsla » » » ísafjarðarsýsla og ísafjarðarkaupstaður . . 5 7 12 Strandasýsla 2 2 Samtals 8 7 15 Norður- og austuramtið. Húnavatnssýsla 3 2 5 Skagafjarðarsýsla » 1 1 Eyjafjarðarsýsla og Akureyri 2 1 3 pingeyjarsýsla 1 » 1 Norðurmúlasýsla 4 1 5 Suðurmúlasýsla 6 2 8 Samtals 16 7 23 Á öllu íslandi 44 27 71 Af bverju bundraði landsmanna voru fæddir erlendis: 1880 1870 1860 í suðuramtinu 0,12 0,29 0,26 - vesturamtinu 0,')b 0,16 0,08 - norður- og austuramtinu . 0,08 0,16 0,12 Á öllu landinu 0,20 0,16 Útlendingar eru pví að tiltölu jafnmargir í vesturamtinu og noróur-og austuramtinu, en langflestir eru peir í suðuramtinu, sem Keykjavík telst til. Aunars bera skýrslurnar með sjer, að útlendingar eru ekki margir á Islandi eptir pví sem annarstaðar er títt (á tímabilinu frá 1870 til 1880 liafa peir jafnvel fækkað) og að peir einungis eiga lieima í peim sýslum, par sem eru verzlunarstaðir. Allir landsbúar liafa árið 1880 talið sig til binnar evungélisku lúthersku hirlcju nema 1 metbodisti, 1 páfatrúarmaður, 4 únitaríar (allir karimenn), 3 mormónar (1 karl- maður og 2 lconur) og 3 karlmenn, sem ekki játuðu trú sína. J>egar talið var 1870 og 1860 voru allir lútberstrúar nema 1 karlmaður bið fyrnefnda ár og 2 bið síðara; peir voru páfatrúar. Árið 1880 voru á öllu landinu 192 menn blindir og 59 lieyrnar- og málleys- ingjar, og má sjá skipting peirra á sýslurnar eptir kynferði og aldri af töflum peim sem bráðum koma. Við manntalið 1880 töldust 2,7 afbverju púsundi landsbúa aðvera blindir(1870 2,6 af 1000), og voru peir að tiltölu fæstir í norður- og austuramtinu og í vesturamtinu nefnilega 2,6 af 1000 í bverju amtinu fyrir sig (1870 2,i af 1000 í norður- og austur- amtinu og 2,6 í vesturamtinu); í suðuramtinu voru blindir menn aptur á móti 2,9 af 1000 (1870 3,i af 1000). Heyrnar- og málleysingjar voru 1880 einungis 0,8 (1870 einnig 0,s) af bverjum 1000 landsbúum. í suðuramtinu voru peir l,i af bverju 1000, í vest-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82

x

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: C-deild

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stjórnartíðindi fyrir Ísland: C-deild
https://timarit.is/publication/1202

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.