Stjórnartíðindi fyrir Ísland: C-deild - 01.12.1888, Blaðsíða 27

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: C-deild - 01.12.1888, Blaðsíða 27
23 Athugasemdir við skýrslur um efnakag sveitarsjóðanna árin 1882—85. 1. Tala þeirra, sevi leggja til sveitar, var: 1872- —75 að meðaltali 9986 manus 1876- _80 — 10744 — Árið 1881 ... 11818 — — 1882 ... 12116 — — 1883 ... 12266 — — 1884 ... 12291 — — 1885 ... 12490 — Tala Jpessara gjaldþegna kefur þannig fjölgað frá 1872—75 til 1885 um að tölunni eða um 25.0 af liundraði, á sama tíma kefur fólkinu þó ekki fjölgað og keldur fækkað en kitt, og sýna tölurnar því ljóslega, að gangurinn er sá, að láta alltaf fleiri og fleiri kera byrgðina af sveitarþyngslunum. Af þeim sem gjalda til sveitar síðustu árin mun ekki meira enn liðugur kelmingurinn vera bændur. 2. Afgjöldin af kristfjárjörðum hafa verið undanfarin ár: 1872—75 að meðaltali 2781 kr. 1876—80 —--------- 4331 — Árið 1881................ 4386 — — 1882................. 4402 — — 1883................. 4801 — — 1884................. 4798 - — 1885................. 4936 — Reiknuð í peningum, stígur þessi tekjugrein stöðugt öll árin ; frá 1872—75 til 1885 um 77.3 af hundraði; hækkunin stafar mest af verðlagsskránni, en jafnframt mun hún stafa af því, að fyrstu árin hafa jarðarafgjöldin ekki verið svo nákvæmlega aðgreind, sem vera skyldi, og þau því komið inn undir aðrar tekjugreinir að einhverju leyti. Eins og tekið er fram í C-deild Stjórnartíðindanna 1885 bls. 44. og 45., voru hinar eiginlegu kristfjár- jarðir alls 54 og sveitirnar áttu þess utan part í þremur jörðum öðrum; þessar jarðir eru fastur köfuðstóll, sem ekki vex, nema verðlagsskráin hækki. En lóðarblettir í kaupstöð- unum og bæir geta fjölgað og hækkað tekjugrein þessa, úr því þeir eru taldir með. 3. Vextir af peningum, sem sveitarsjóðirnir áttu, voru : 1872—75 að meðaltali 617 kr. 1876—80 —---------- 944 — Arið 1881................ 1077 — — 1882................ 1010 — — 1883 ................. 920 — — 1884.................. 958 — — 1885.................. 953 — Fimm ára tímabilið 1876—80 og fimm ára tímabilið 1881—85 er þessi tekjugrein hjer um bil hin sama á pappírnum. Peningar þeir, sem sveitasjóðirnir virðast eiga, eru öll þessi 10 ár frá 19—27000 kr. Meti maður jafnframt kristfjárjarðirnar til peninga eins og þær rentuðu sig árið* 1885, þá munu eignir sveitarsjóðanna 1885 hafa numið í Peningum á vöxtum hjer um bil.......................................... 25200 kr. °g fasteiguum virtum til peninga á..................................... 123400 — Samtals 148600 kr.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114

x

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: C-deild

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stjórnartíðindi fyrir Ísland: C-deild
https://timarit.is/publication/1202

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.