Stjórnartíðindi fyrir Ísland: C-deild - 01.12.1888, Blaðsíða 110

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: C-deild - 01.12.1888, Blaðsíða 110
106 Athugasemdir- Til skýringar skýrslum þeim, sem að framau eru prentaðar, skal tekið fram það er hjer segir: I. Aðfluttar vörur. I dfílkinum »aðrar korntcgundin eru allar þær korntegundir taldar, sem eigi eru áð- ur nefndar, svo sem malt, mais, hveitigrjón, bygggrjón, hafragrjón, byggmjöl, haframjöl, o. fl. Með miðursoðnum er átt við niðursoðið kjöt allskonar, niðursoðna fugla, lax, kjöt- extrakt, sardínur, humar, o. fl. Með tkafliróU er einnig talinn allskonar annar kafíibætir, svo sem exportkaflB, malað kaffi, o. fl. I dálkinum týmsar nýlenduvörur« eru taldar þær af slíkum vörum, (Colonialvörur) sem ónefndar eru í dálkunum á undan, svo sem rúsínur, sveskjur, gráfíkjur, chocolade og allskonar kryddjurtir, t. d. allehaande, engifer, pipar o. fl. Með nrcyktóbakú eru brjefvindlar (Cigaretter) taldir, enda eru þeir tollaðir eptir vigt en eigi tölu. Með töðrum drykkjarföngum« eru aðeins taldir óáfengir drykkir, svo sem ölkeldu- vatn (mineral-vatn) t. d. sódavatn o. fl. svo og lemonade allskonar. IJndir nljerepti úr bómull og hör« er talinn segldúkur, boldang, strigi, allskonar sirz o. s. frv. Með nöðrum vefnaði* er átt við allar þær vörutegundir, sem eigi geta talizt með í næst undanförnum þremur dálkum, og heldur eigi má heimfæra undir »tilbúinn fatnað# Með xtilbúnum fatnaðu er talinn skófatnaður allskonar, höfuðföt, sjöl, treflar og klútar o. s. frv. Með »öðru Ijósmetú eru talin stearinkerti, parafín o. fl. Cndir fldmvörum hinum smærrú er talið ýmislegt fínt ísenkram (ónefnt í dálkunum á undan ), svo sem meðal annars naglar allskonar og skrúfur, nálar, hnífar gaflar, þjalir, skæri, hefiltannir, sporjárn, sagir, naglbítir, allskonar vír m. m., ennfremur kaffikvarnir, ullarkambar, brýni o. fl. Undir njárnvörum hinum stærrú er talið gróft ísenkram, áður ótalið, svo sem akkeri, járnhlekkir, byssur, skóflur, og önnur jarðyrkjutól, hverfisteinar m. m. Með xglysvarningú er átt við allskonar »galanteri«-vörur, hverju nafni sem nefnast. Með nöðrum ritföngum« eru talin brjefaumslög, lakk, blek, pennar, o. fl. Með ufarfan er talið allskonar efni í farfa. I dálkinum ýmislegt, er það talið, sem eigi hefir orðið heimfært undir neina af vöru- tegundunum á undan, og eigi flytst svo mikið af almennt, að þótt hafi taka, að setja það í sjerstaka dálka. |>ar sem sett er mirði í krónumt er átt við söluverð vöruunar hjer á landi, en eigi innkaupsverðið. II. Útfluttar vörur. Af sauðkindum þeim, svo og »ýmislegu«—um þenna dálk í skýrslunum um útflutt- ar vörur gildir hið sama og um tilsvarandi dálk í skýrslunum um aðfluttar vörur— sem talið er útflutt frá Húsavík árið 1886 er nokkuð útflutt frá Svalbarðseyri. Eins og að undanförnu hefur orðið að fylgja þeirri reglu að telja vörurnar aðflutt- ar til þess staðar, þar sem þær fyrst eru lagðar upp, og útfluttar frá þeim verzlunarstað, sem þær seinast fóru frá til útlanda, nema það hafi verið beinlínis tekið fram í skýrslum kaupmanna, að eitthvað af vörunum hafi annaðhvort verið frá eða átt að fara til ein- hvers annars verzlunarstaðar. í þetta sinn hafa hvorki vínföng nje tóbak verið tekin eptir tollreikningunum; og
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114

x

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: C-deild

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stjórnartíðindi fyrir Ísland: C-deild
https://timarit.is/publication/1202

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.