Stjórnartíðindi fyrir Ísland: C-deild - 01.12.1888, Blaðsíða 33
Stjórnartiöindi C. 8.
29
þar sem engar nýjar skýrslur hafa borizt hingað nýrri en þær, sem þá voru fyrir
hendi.
16. TJtgjöld til lireppavega voru í peningum:
1876—80 að meðaltali .......... 1933 kr.
Árið 1881 ..................... 2796 —
— 1882 ...................... 4207 —
— 1883 ...................... 5225 —
— 1884 ...................... 3739 —
— 1885 ...................... 4244 —
Árin 1876 og 1877 eru skýrslurnar ófullkomnar, svo meðaltalið 1876—80 er of lágt.
I hálfum dagsverkum var greitt til hreppavega:
1876—80 að meðaltali .......... 2971 -1 dagsverk
Árið 1881 ..................... 2328 ----
— 1882 .................... 3904 ----
— 1883 .................... 2830 ----
— 1884 .................... 2518 ----
— 1885 .................... 30311 ----
Skýrslurnar eru ófullkomnar 1876 og 1877 svo meðaltalið 1876—80 verður of lágt.
Vilji maður sjá hvað sveitarsjóðirnir, eða hvað hrepparnir á landinu hafi alls borgað
til vegagjörðar, þá verður að gjöra dagsverkin að peningum, og leggja við það sem goldið
hefur verið f peningum til hreppavega, sömuleiðis verður að bæta þar við því sem
sveitasjóðirnar hafa goldið til sýsluvega. J dagsverk er. hjer gjört sama sem 1 kr. 50 au.
Utgjöldin til sýslu- og hreppavega hafa þá verið:
Til hreppavega Til sýsluvega Samtals
1876—80 meðaltal .................... 4457 kr. 8587 kr. 13044 kr.
Árið 1881 .............................. 6288 — 10836 —' 17124 —
— 1882 .............................. 10063 — 11640 — 21703 —
— 1883 ............................... 8470 — 10559 — 19029 —
— 1884 ............................... 7516 — 11327 — 18843 —
— 1885 ............................... 8792 — 11653 — 20445 —
Eins og kunnugt er heíur landssjóður lagt til vegagjörðar um langan tíma 20000 kr.
um árið, til gufuskipsforða 18000 kr., svo það sem lagt er í vegi og samgöngur hjer á
landi, verður hjer um bil 60000 kr. um árið.
Um útgjöldin til sýslusjóðanna þarf hjer enga athugasemd að gjöra. það sama sem
talið er til inutektar er fært til útgjalda, og hvað mikið hefur verið tekið til inntektar,
sem gjöld til sýslusjóðanna, sjest hjer að framan undir tölulið 9.
17. Útgjöld til menntamála hafa verið:
1876 —80 að meðaltali ....... 4693 kr.
Árið 1881 ................... 5260 —
— 1882 ................... 5142 —
— 1883 ................... 5795 —
— 1884 ................... 7513 —
— 1885 ................... 8535 —
|>að sem er greitt til menntamála eða með öðrum orðum til skóla fyrir ungliuga og
fiörn, er auðsjáanlega vaxandi upphæð til 1885. Helmingurinn af allri upphæðinni, og
ffieira en það, er árlega goldinn af Eeykjavíkurbúum til barnaskólans f Eeykjavík. Erá
1876—80 var livergi greitt neitt til barnaskóla, svo það sjáist af sveitareikningunum,