Stjórnartíðindi fyrir Ísland: C-deild - 01.12.1888, Síða 33

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: C-deild - 01.12.1888, Síða 33
Stjórnartiöindi C. 8. 29 þar sem engar nýjar skýrslur hafa borizt hingað nýrri en þær, sem þá voru fyrir hendi. 16. TJtgjöld til lireppavega voru í peningum: 1876—80 að meðaltali .......... 1933 kr. Árið 1881 ..................... 2796 — — 1882 ...................... 4207 — — 1883 ...................... 5225 — — 1884 ...................... 3739 — — 1885 ...................... 4244 — Árin 1876 og 1877 eru skýrslurnar ófullkomnar, svo meðaltalið 1876—80 er of lágt. I hálfum dagsverkum var greitt til hreppavega: 1876—80 að meðaltali .......... 2971 -1 dagsverk Árið 1881 ..................... 2328 ---- — 1882 .................... 3904 ---- — 1883 .................... 2830 ---- — 1884 .................... 2518 ---- — 1885 .................... 30311 ---- Skýrslurnar eru ófullkomnar 1876 og 1877 svo meðaltalið 1876—80 verður of lágt. Vilji maður sjá hvað sveitarsjóðirnir, eða hvað hrepparnir á landinu hafi alls borgað til vegagjörðar, þá verður að gjöra dagsverkin að peningum, og leggja við það sem goldið hefur verið f peningum til hreppavega, sömuleiðis verður að bæta þar við því sem sveitasjóðirnar hafa goldið til sýsluvega. J dagsverk er. hjer gjört sama sem 1 kr. 50 au. Utgjöldin til sýslu- og hreppavega hafa þá verið: Til hreppavega Til sýsluvega Samtals 1876—80 meðaltal .................... 4457 kr. 8587 kr. 13044 kr. Árið 1881 .............................. 6288 — 10836 —' 17124 — — 1882 .............................. 10063 — 11640 — 21703 — — 1883 ............................... 8470 — 10559 — 19029 — — 1884 ............................... 7516 — 11327 — 18843 — — 1885 ............................... 8792 — 11653 — 20445 — Eins og kunnugt er heíur landssjóður lagt til vegagjörðar um langan tíma 20000 kr. um árið, til gufuskipsforða 18000 kr., svo það sem lagt er í vegi og samgöngur hjer á landi, verður hjer um bil 60000 kr. um árið. Um útgjöldin til sýslusjóðanna þarf hjer enga athugasemd að gjöra. það sama sem talið er til inutektar er fært til útgjalda, og hvað mikið hefur verið tekið til inntektar, sem gjöld til sýslusjóðanna, sjest hjer að framan undir tölulið 9. 17. Útgjöld til menntamála hafa verið: 1876 —80 að meðaltali ....... 4693 kr. Árið 1881 ................... 5260 — — 1882 ................... 5142 — — 1883 ................... 5795 — — 1884 ................... 7513 — — 1885 ................... 8535 — |>að sem er greitt til menntamála eða með öðrum orðum til skóla fyrir ungliuga og fiörn, er auðsjáanlega vaxandi upphæð til 1885. Helmingurinn af allri upphæðinni, og ffieira en það, er árlega goldinn af Eeykjavíkurbúum til barnaskólans f Eeykjavík. Erá 1876—80 var livergi greitt neitt til barnaskóla, svo það sjáist af sveitareikningunum,
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114

x

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: C-deild

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stjórnartíðindi fyrir Ísland: C-deild
https://timarit.is/publication/1202

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.