Stjórnartíðindi fyrir Ísland: C-deild - 01.12.1888, Blaðsíða 113

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: C-deild - 01.12.1888, Blaðsíða 113
StjórnartíÖindi 1888 C. 28. 109 Aðíiutningur og útflutningur vörutegunda þeirra, bæði innlendra og útlendra, sem eigi eru taldar í þessu samanburðaryfirliti, og sem nokkuð er verzlað með að ráði, og því geta haft verulega þýðingu, þegar gjöra á upp verzlun landsins, hefur verið hjerumbil alveg hinn sami árin 1886 og 1887 og næst undan farin ár. Af yfirliti þessu sjest, að það sem einkum eiukennir árin 1886 og 1887, hvað vöru- aðflutninga snertir, er hin mikla lækkun á aðfluttum vínföngum. Vínfangaverzlunin hefur 8em sje minkað um fullan helming frá árinu 1883, til ársloka 1887, og hefur eigi árin 1886 og 1887 verið flutt inn í landið, bæði árin til samans, eins mikið af vínföngum og flutt var hvort um sig af árunum 1883 og 1884. Aðflutningur á óáfengum drykkjarföng- um hefur þar á móti talsvert aukizt 2 síðustu árin. þá er aðflutniugur á kaffi að miklum mun minni árin 1886—87, en að undanförnu, og það svo, að árið 1887 er flutt framundir það helmingi minna af kaflibaunum inn í landið, en árið 1885, stafar þetta sjálfsagt fyrst og fremst af hinni skyndilegu verðhækkun er varð á kaffinu 1887, og svo jafnframt af því, að kaffinautu er miklu takmarkaðri víða til sveita nú orðið, en fyrir nokkrum árum síðan. Að verðhæð aðfluttra trjeíláta er miklu minni árin 1886 og 1887 en árin þar á undan, eru eflaust afleiðiugar af því, að síldarveiðar hjer við land eru næstum hættar. Mikill hluti aðfluttra trjeíiáta var nefnil. tómar tunnur undir síld. Loks er enn einkennilegur hinn mikli mismuuur á aðfluttri álnavöru, árin 1886— 1887 og t. d. 1883—84. Af allri vefnaðarvöru til samans, hefur sem sje flutzt nærfellt helmingi minna til landsins 2 fyrnefndu árin en 2 hiu síðarnefndu, og mun þó verð á álnavöru almennt hafa verið heldur lægra árin 1886—87 en árin 1883—84. Af útfluttum vörum er það einkum síldin sem mest breyting hefir orðið á; árið 1887 hefir að eins verið fluttur út áttundi partur af þvi sem flutt var út af þessari vöru- tegund árið 1885, enda eru síldarveiðar Norðmanna nú að miklu leyti hættar. Af saltfiski hefir flutzt út miklu meira árin 1886 og 1887 en næstu 2 ár þar á undan, en hvað verðhæðina snertir, gætir þessa eigi sakir hinnar miklu verðlækkunar á fiskinum. Utflutningur á sundmaga er tiltölulega mjög mikill árin 1886—87 og er allt af að aukast enda hefir það á eigi allfáum verzlunarstöðum fyrst verið byrjað síðustu árin að nota sundmaga sem verzlunarvöru, áður var sundmagi meira brúkaður til matar og sum- staðar blátt áfram fleygt í fjöruna eða sjóinn um leið og fiskurinn var slægður. Hross og sauðfje munu, að líkindum vera þeir liðir í skýrslunum um útfluttar vörur, sem einkum er ábótavant hvað áreiðanlegleika snertir og er það eigi ó- eðlilegt þegar þess er gætt, að það eru mestmegnis lausakaupmenn er hross og sauða- verzlun reka, og þessari verzlun er þannig háttað, að örðugt er fyrir lögreglustjóra að hafa eptirlit með að ekki skjótist undan stærri eða minni hópar af fje og hestum sem engin skýrsla er gefin um.—það mun því megagjöraráð fyrir að flutzt hafi talsvert meira út úr landinu af fje og hestum árin 1886 og 1887 en talið er í skýrslunum. I vöruverðlagsskýrslunum er vöruverðið talið eins og það var í sumarkauptíð.—Beki fleiri en einn kaupmaður verzlun á sama verzlunarstað, er tekið meðalverðið af vöruverð- mu, ef eigi er sama verð við allar verzlanir; eins er farið að þegar einhver vörutegund í sömu verzluninui er með mismunandi verði, eptir gæðum. þar sem ekkert verð er tilgreint í skýrslunum hjer að framan hafa hlutaðeigandi kaupmenn eða verzlunarstjórar eigi getið um vöruverðið í verðlagskýrslum sínum. Skipakomur. þegar póstgufuskipin eða önnur verzlunarskip koma á fleiri hafnir en eiQa í sömu ferðinni, eru þau að eins á fyrsta verzlunarstaðnum talin með skipum frá út- löndum, en úr því með skipum frá öðrum höfnum á íslandi. Fiskiskip hafa eigi verið
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114

x

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: C-deild

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stjórnartíðindi fyrir Ísland: C-deild
https://timarit.is/publication/1202

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.