Stjórnartíðindi fyrir Ísland: C-deild - 01.12.1888, Qupperneq 110
106
Athugasemdir-
Til skýringar skýrslum þeim, sem að framau eru prentaðar, skal tekið fram það
er hjer segir:
I. Aðfluttar vörur.
I dfílkinum »aðrar korntcgundin eru allar þær korntegundir taldar, sem eigi eru áð-
ur nefndar, svo sem malt, mais, hveitigrjón, bygggrjón, hafragrjón, byggmjöl, haframjöl, o. fl.
Með miðursoðnum er átt við niðursoðið kjöt allskonar, niðursoðna fugla, lax, kjöt-
extrakt, sardínur, humar, o. fl.
Með tkafliróU er einnig talinn allskonar annar kafíibætir, svo sem exportkaflB, malað
kaffi, o. fl.
I dálkinum týmsar nýlenduvörur« eru taldar þær af slíkum vörum, (Colonialvörur)
sem ónefndar eru í dálkunum á undan, svo sem rúsínur, sveskjur, gráfíkjur, chocolade og
allskonar kryddjurtir, t. d. allehaande, engifer, pipar o. fl.
Með nrcyktóbakú eru brjefvindlar (Cigaretter) taldir, enda eru þeir tollaðir eptir
vigt en eigi tölu.
Með töðrum drykkjarföngum« eru aðeins taldir óáfengir drykkir, svo sem ölkeldu-
vatn (mineral-vatn) t. d. sódavatn o. fl. svo og lemonade allskonar.
IJndir nljerepti úr bómull og hör« er talinn segldúkur, boldang, strigi, allskonar sirz
o. s. frv.
Með nöðrum vefnaði* er átt við allar þær vörutegundir, sem eigi geta talizt með í
næst undanförnum þremur dálkum, og heldur eigi má heimfæra undir »tilbúinn fatnað#
Með xtilbúnum fatnaðu er talinn skófatnaður allskonar, höfuðföt, sjöl, treflar og
klútar o. s. frv.
Með »öðru Ijósmetú eru talin stearinkerti, parafín o. fl.
Cndir fldmvörum hinum smærrú er talið ýmislegt fínt ísenkram (ónefnt í dálkunum
á undan ), svo sem meðal annars naglar allskonar og skrúfur, nálar, hnífar gaflar, þjalir,
skæri, hefiltannir, sporjárn, sagir, naglbítir, allskonar vír m. m., ennfremur kaffikvarnir,
ullarkambar, brýni o. fl.
Undir njárnvörum hinum stærrú er talið gróft ísenkram, áður ótalið, svo sem akkeri,
járnhlekkir, byssur, skóflur, og önnur jarðyrkjutól, hverfisteinar m. m.
Með xglysvarningú er átt við allskonar »galanteri«-vörur, hverju nafni sem nefnast.
Með nöðrum ritföngum« eru talin brjefaumslög, lakk, blek, pennar, o. fl.
Með ufarfan er talið allskonar efni í farfa.
I dálkinum ýmislegt, er það talið, sem eigi hefir orðið heimfært undir neina af vöru-
tegundunum á undan, og eigi flytst svo mikið af almennt, að þótt hafi taka, að setja það
í sjerstaka dálka.
|>ar sem sett er mirði í krónumt er átt við söluverð vöruunar hjer á landi, en eigi
innkaupsverðið.
II. Útfluttar vörur.
Af sauðkindum þeim, svo og »ýmislegu«—um þenna dálk í skýrslunum um útflutt-
ar vörur gildir hið sama og um tilsvarandi dálk í skýrslunum um aðfluttar vörur— sem
talið er útflutt frá Húsavík árið 1886 er nokkuð útflutt frá Svalbarðseyri.
Eins og að undanförnu hefur orðið að fylgja þeirri reglu að telja vörurnar aðflutt-
ar til þess staðar, þar sem þær fyrst eru lagðar upp, og útfluttar frá þeim verzlunarstað,
sem þær seinast fóru frá til útlanda, nema það hafi verið beinlínis tekið fram í skýrslum
kaupmanna, að eitthvað af vörunum hafi annaðhvort verið frá eða átt að fara til ein-
hvers annars verzlunarstaðar.
í þetta sinn hafa hvorki vínföng nje tóbak verið tekin eptir tollreikningunum; og