Stjórnartíðindi fyrir Ísland: C-deild - 01.12.1895, Blaðsíða 47

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: C-deild - 01.12.1895, Blaðsíða 47
Stjórnartiðindi 1895 C. 12. 45 nr þvi brjef, sem t. d. kemur frá Kaupinannahöfn til Reykjavíkur en á að fara norð- ur í Víðidal í Húnavatnssýslu, fyrst talið á skrá frá Kaupmannahöfn til Reykjavíkur, þaðan á skrá til Staðar í Hrútafirði og enn þaðan á skrá til Lækjamóts. J>esskonar brjef verða þarafleiðandi þrisvar sinnum talin í skýrslum þessum. Ókunnir .gætu hugsað, að frá brjefatölunni á póstskránum utan Reykjavíkur mætti draga fjölda þeirra brjefa, sem send hafa verið frá Kaupmannahöfn og áttu að fara víðs- vegar út um land, en þess er alls ekki kostur, þar sem brjefum þaðan er ekki skipt í neina flokka, heldur talin öll í einu lagi; og verður því eigi vitað, hve mörg hafa átt heima í Reykjavík og hve mörg átt að fara^á aðrar póststöðvar í laudinu. Svipað þessu á sjer einnig stað með ábyrgðarsendingar, sem fluttar hafa verið nokk- urn hluta þessa árs með austanpósti (sunnanlandspósti) frá og til Reykjavíkur alla leið austur á Eskifjörð, síðan vart varð við peningastuld úr póstvörzlum á þeirri leið. Eins og póstafgreiðslumönnunum, sem hjer eiga hlut að máli, mun kunnugt, var þá það ráð tekið, að senda allar verðsendingar frá einni póststöð til annarar austur og austan, í stað þess að senda þær beina leið til þess staðar, sem þær áttu að fara til. Af þessu leiðir, að fleiri peningasendingar eru í skýrslunum^tilfærðar ,til þessara póstafgreiðslustaða en þær, sem í raun og veru eiga heima í þeim umdæmum, sem á liggja millum sendingastaða og viðtökustaða. Síðast en ekki sízt skal minnst á enn eina stórvægilega vöntun í þessum skýrslum, sem er talning krossbandssendinga, aðalflutnings landpóstanna árið um kring, sem lands- sjóð kostar svo þúsundum króna skiptir ár fhvert. Astæðan til þess er sú, að nær því undantekningarlaust eru þær ekki taldar á póststöðvum, enda ekkert rúm ætlað til þeirra á skráuum, sem þó væri æskilegt. Um niðurröðun á skýrslumjjþessum skal þess getið, að jeg hefi hvervetna farið eptir stafrofsröð í skipun póstafgreiðslustaða og brjefhirðinga, eu eigi skeytt póstleiðum, nema þar sem þær hafa komið heim við stafrofsröðina. Fannst mjer sú aðferð gjöra notkun skýrslnanna þægari og aðgengilegri. Undir hverri póstafgreiðslu eru taldir allir þeir póststaðir, sem henni fylgja og hún getur haft brjefskipti við, án tillits til þess, hvort þau hafa átt sjer stað á þessu tíma- bili. Á eptir hverri póstafgreiðslu eru þá taldir þeir brjefhirðingarstaðir, sem liggja undir ^ana og skiptast sendingum á. Er þeim einnig raðað eptir stafrofsröð, eins og skýrslurn- ar bera með sjer. Allir póstafgreiðslustaðir eru prentaðir með skáletri, en brjefhirðingastaðir með uaeginmálsletri. Mað því að bera saman þær skýrslur um póstflutninga á íslandi, sem áður hafa verið gefnar út, við þær sem hjer eru prentaðar, geta menn sjeð mismuninn á notkun póstanna nú og fyr. Til að sýna það, set jeg hjer nokkur dæmi tekin upp úr skýrsl- um póstflutninganna frá þeim tímum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160

x

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: C-deild

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stjórnartíðindi fyrir Ísland: C-deild
https://timarit.is/publication/1202

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.