Stjórnartíðindi fyrir Ísland: C-deild - 01.12.1895, Blaðsíða 99
Stjórnartiðindi 1895 C. 25.
97
Yfirlit
yfir verzlunarskýrslurnar 1894, með hliðsjón a£ fyrri árum, einkum árunum 1891—93
eptir
Indriða FÁnarsson.
f>að fyrsta sem^verður fyrir, er að leiðrjetta skýrslurnar um útfluttar vörur 1894,
því eptir að búið var að prentajjþær, komu skýrslur um útfluttar vörur frá annari verzl-
uninni á Patreksfirði, og þar sem það sýnist vera alveg rangt að ganga. fram hjá þeim,
úr því að þær má taka til greina í yfirlitinu, svo hefur verið búin til tafla yfir það, að
hve miklu leyti útfluttar vörur hækka á Patreksfirði og á Islandi í heild sinni, þegar
þessum skýrslum er bætt við. Aðeins þær vörutegundir eru nefndar, þar sem ritflutta
upphæðin hefur breytzt.
Alls fluttust út 1894:
Prá Patreksfirði. Prá öllu íslandi.
rur [tals
Saltkjöt pund
Hvít ull —
Svört ull —
Mislit ull —
Saltaðar sauðargæi
Hertar sauðargærur
Lambskinn —
Selskinn —
Dúnn ................ pund
Saltfiskur (þorskur) —
Ýsa .................. —
Smáfiskur ............ —
Langa, upsi og keila —
þorskalýsi soðið tunnur
5168
10001
240
1452
400
21
56
18
17
149089
2353572
1492866
17746
219725
72021
3184
8534
3817
7583
11363281
52166 ........................ 3054900
77432 5039122
15290 ......................... 250448
9 ........................... 803
Annað atriðið er áreiðanleiki skýrslnanna, og hefur áður verið bent á það, að sjald-
an koma öll kurl til grafar í verzlunarskýrslunum. það sem vantar, er þó sjaldnast
lujog verulegt, en þó svo mikið, að það má ekki ganga fram hjá því, þar sem unnt er
að vita -— t. d. af toll- eða útflutningsgjalds-reikningunum — hvað aðflutt eða útflutt
hefur verið — af aðal-vörutegundum landsins. það hefur því verið gengið í gegnum út-
flutningsgjaldsreikningana og aðflutningsgjaldsreikningana árin 1891—1894, til að komast
að, hvað hefur verið að- og út-flutt öll árin, því það er nauðsynlegt, að minnsta kosti,
þegar á að reikna út hvað aðfluttar- og útfiuttar vörur kosta eins og verður reynt að
sýna hjer á eptir. Töflurnar hjer á eptir sýna, hvað hefur verið flutt inn af tollskyldum
vörum eptir tollreikninguuum á aðra hliðina, og verzluuarskýrslunum á hina. Sumum
uPphæðunum 1 verzlunarskýrslunum hefur orðið að breyta úr krónum í pund, til þess að
^flurnar svöruðu til þess, sem hefur verið gjört áður, og þar er mismunurinn ekki áreið-
an^6gur, þar sem verðið á vörum, sem gefnar hafa verið upp í krónum árin 1891—94
D°kkuð óvíst, en hinir dálkarnir, nefnilega þar sem tollreikningar, útflutningsgjalds-
^ DlQgar og verzlunarskýrslur gefa vöruna upp í pundum eða pottum, sýna ljóst, að
Quklu leyti verzlunarskýrslurnar eru ónákvæmar, því maður verður að álíta, að toll-
rei ningarnjr sjeu ýreiðanlegir.
þessar smátöflur eru alls 12 og koma hjer á eptir: