Stjórnartíðindi fyrir Ísland: C-deild - 01.12.1895, Blaðsíða 140

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: C-deild - 01.12.1895, Blaðsíða 140
138 Nautgripir, &ð kálfum meðtöldum, voru á öllu laudinu samtals: Árin 1889—1893 að meðaltali .......................... 20855 Árið 1894............................................ 21526 Sauðfje að lömbum meðtöldum var á öllu landinu samtale árin 1889—1893 að meðaltali: ..... ..... ...............t........................... 686862 en árið 1894 785446 Hross samtals, að folöldum meðtöldum, voru á öllu landinu samtals. Árin 1889—1893 að meðaltali ............. ........... 33278 Árið 1894 37616 Eins og getið var til í athugasemdum við búnaðarskýrslurnar 1892—1893 hefur nautpeningi fjölgað aptur árið 1894 og liggur það einkum í því, að kálfarnir eru miklu fleiri, er látnir hafa verið lifa. þ>annig voru árið 1893 eigi nema 1770 kálfar, en árið 1894 eru þeir 2689. Ylir höfuð reka menn augun í það í þessum skýrslum, að öllu ung- viði hefur fjölgað tiltölulega mjög mikið þetta síðasta ár, þannig hefur gemlingum fjölgað um allt að 40000 frá næsta árí á uudan og folöldum um freklega 600. Annars hefur einnig sauðfje yfir höfuð fjölgað árið 1894 tiltölulega fullt eins mikið eins og undan- farin ár. f>ess var getið í athugasemdunum við síðustu búnaðarskýrslur, að sauðfje hefði fækkað árið 1893 um frekar 28000 fjár frá því sem var árið 1892, en þá hafði fjölgun verið mikil. Var þess getið til, að þetta myndi stafa af því, að útheysskapurinn árið 1892 var yfirleitt rýrari en árið á undan og að talan myndi ná sjer aptur í skýrslunum 1894, með því að útheysskapurinn 1893 var allgóður. |>etta hefur einnig komið fram, og hefur sauðfjártalan gjört betur en ná sjer, þar sem fjölgunin árið 1894 nemur fjörutíu og sjö þúsundum fjár, og verður því sauðfjeð hartnær prjátíu þúsundum fleira en nokkru sinni áður á því tímabili er skýrslur eru til um það, eður síðan árið 1703. Viðvíkjandi hrossum athugast, að árið 1893 var freklega 5300 hrossum fleira hjer á landi, en árið 1889, en árið 1894, er allt að því 2000 fleira heldur en árið 1893. Hrossatölunni heldur þannig jafnt og þjett áfram að fjölga, þrátt fyrir útflutniug þann á hestum, sem á hverju ári á sjer stað. Eins og að undanförnu er enn eigi mikið mark að taka á búnaðarskýrslunum, að því er ræktað land suertir. Til dæmis að taka eru í skýrslunum árið 1894 alls engin tún talin í 31 hreppi, og er það þó talsvert betra heldur en undanfarin ár. I 23 hreppum eru engir kálgarðar nje annað sáðland talið árið 1894 og í allmörgum hreppum er svo sáralítið talið bæði af túnum og sáðlandi, að varla nemur því er gjöriat á einu með- alkoti. Skýrslurnar um unnar jarðabætur, virðast að vera enn þá ófullkomnari árið 1894 en undanfarandi ár, því að þrátt fyrir öll búnaðar- og jarðræktarfjelög og styrk þann, sem til þeirra er veittur úr landssjóði, eru unnar jarðabætur árið 1894 talsvert minni í skýrslunum hjer að framan en árin 1892 og 1893. Aptur á móti virðast upplýsingar um jarðargróðann í skýrslunum 1894 nokkru full- komnari en næstu ár á undan, þó að mjög mikið vanti sýnilega á að þær sjeu nærri rjettu lagi, einkum að því er rótarávexti snertir. Taða er talin: árin 1889—1893, að meðaltali ................... 432048 hestar en árið 1894 .................................. 481918 —
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160

x

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: C-deild

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stjórnartíðindi fyrir Ísland: C-deild
https://timarit.is/publication/1202

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.