Stjórnartíðindi fyrir Ísland: C-deild - 01.12.1895, Blaðsíða 152
150
Um fœðingar.
Eptirfylgjandi tafla sýnir tölu fæddra barna í hverju prófastsdæmi og kynferði
þeirra, sömuleiðis hve mörg af þeim voru skilgetin og hve mörg óskilgetin, svo og hve
mörg voru fædd lifandi og hve mörg andvana, og ennfremur sjest af töflunni, hve mörg
af hinum andvauafæddu börnum voru fædd skilgetin og hve mörg óskilgetin.
Prófastsdæmin Fjöldi fæddra barna þaraf voru Bó Lif- andi fædd rnin voru Andvana fædd
svein- ar meyj- ar Sam- tals skil- getin óskil- getin skil- getin óskil- getin
Yestur-Skaptafells prófastsdæmi 30 30 60 46 14 58 2
Raugárvalla prófastsdæmi . . 75 80 155 116 39 147 7 i
Arness prófastsdæmi .... 92 ■91 183 134 49 179 3 1
Kjalarness prófastsdæmi . 156 142 298 227 71 290 5 3
Borgarfjarðar prófastsdæmi . . 47 53 100 76 24 93 3 4
Mýra prófastsdæmi .... 36 29 65 55 10 64 1
Snæfellsness prófastsdæmi . . 55 50 105 87 18 97 6 2
Dala prófastsdæmi .... 36 43 79 67 12 76 2 1
Barðastrandar prófastsdæmi 55 44 ' 99 82 17 93 5 l
Vestur-Isafjarðar prófastsdæmi 41 32 73 54 19 73
Norður-Isafjarðar prófastsdæmi 74 60 134 111 23 128 5 i
Stranda prófastsdæmi . . . 30 33 63 56 7 60 3 ...
Húnavatns prófastsdæmi . . 43 58 101 77 24 94 5 2
Skagafjarðar prófastsdæmi . . 65 72 137 118 19 135 2
Eyjafjarðar prófastsdæmi . . 89 67 156 148 8 151 4 i
Suður-þingeyjar prófastsdæmi . 44 59 103 102 1 98 5 ...
Norður-þingeyjar prófastsdæmi 23 15 3S 35 3 37 1
Norður-Múla prófastsdæmi . . 50 45 95 84 11 92 2 1
Suður-Múla prófastsdæmi 88 81 169 142 27 165 3 1
Austur-Skaptafells prófastsdæmi 19 19 38 35 3 38
Samtals 1148 1103 225Í 1852 399 2168 64 19
Samkvæmt þessari skýrslu samanborinni við maunfjöldann kemur 1 barn á hverja
32 landsmenn eðá nákvæmar 31,2 börn á hverja þúsund og er það nokkru minna en
undanfarandi ár, því að árið 1893 kemur 33,5 börn á hverja þúsund landsmenn, sem
var nærri meðaltali áranna 1890—1892. Ennfremur sýnir taflan, að af hinum fæddu
börnum voru 51 af hundraði sveinbörn, en 49 af hundraði meyböru. Af hinum fæddu
börnum hafa 82,3 af huDdraði verið skilgatin, en 17,7 af hundraði óskilgetin og er það
hjerumbil sama hlutfall eins og árið áður. Loks sýnir taflan, að af hinum fæddu börn-
um hafa 3,7 fæðst andvana (árið áður 3,8). Af skilgetuum börnum fæddust 3,5 af hundr-
aði andvana, en af óskilgetnum börnum þar á móti tiltölulega uokkur fleiri það er að
segja 4,8 af hundraði.
Fleirburafæðingar voru samtals 38 á árinu 1894, þaraf 31 skilgetiu og 7 óskilgetn-
ar. jiríburafæðing hefur engin komið fyrir.