Stjórnartíðindi fyrir Ísland: C-deild - 01.12.1895, Blaðsíða 119
íStjórnartiðindi 1895 C. 30.
117
f>að er auðajáanlegt af þessari töflu, að öl-neyzla og sykur-neyzla aukast mjðg
mikið. Brennivínsdrykkja er minni fjögur síðustu árin en hón var aö meðal-
tali 1881—85, og meiri en hún var að meðaltali 1886—90 on það voru svo ill ár, að
þau eru óvænleg til samanburðar. f>að sem brúkað er af öðrum vínföngum minnkar .
það sýnist svo, sem það standi í öfugu hlutfalli við öldrykkjuna.
Fyrir öl, vinföng og brennivín höfum vjer gefið þessar upphæðir í peningum.
1880 — 290 þós. kr. 1891 — 445 þós. kr.
1881—85 — 285 — — 1892 — 362 — —
1886—90 — 296 — — 1893 — 383 — —
1894 — 415 þós. kr.
Hækkunin eptir 1890 stafar af betra árferði 1 öllu verulegu, því árin 1886—90 sem
alkunnugt er (einkum 1886 og 1887) voru hin hörðustu ár sem hafa gengið yfir ísland á
þessari öld.
Pyrir allskonar tóbak og vindla hefur verið gefið þessi ár
1880 — 290 þós. kr. 1891 — 286 þós. kr.
1881—85 — 286 — — 1892 —• 211 — —
1886—90 — 266 — — 1893 — 262 — —
1894 — 248 þús. kr.
f>að sem brúkað hefur verið á hvern mann hjer á landi, hefur aukist að þyngd,
en þar aem vjer flytjum minna inn f peningavirði samt sem áður, hlýtur það að koma af
þvf, að nú eru brúkaðar —eptir að tóbakstollurinn var hækkaður— lakari tegundir af
tóbaki og vindlum, en áður, eða af því, að tóbak hefur lækkað í verði.
Sjeu ótfluttu vörurnar flokkaðar eins og áður hefur verið gjört, og undir afrakstri
af sjáfarafla talið: Síld, fiskur, hrogn, sundmagi, allskonar lýsi og selskinn. Undir af-
rakstri af landbúnaði: Lifandi skepnur, kjöt, ull, ullarvarningur, skinn, öll feiti og aðr-
ar afurðir af skepnum, og undir afrakstri af hlunnindum: Lax, rjúpur, dúnn, fiður, fjaðr-
ir, tóuskiun, ýmislegt og peningar, þá verða hlutföllin þannig :
Árin Afrakstur af Allar út- fluttar vörur sam- tals í þús- und krón. Hve margir af 100
1 sjáfar- afla í | þúsuud | krónum landbún- aði í þúsund krónum hlunnind- um í þúsund krónum sjáfar- vörur eru landbún- aðar- vörur eru afrakstur af hlunn- indum er
1880 4118 2477 149 6744 61.1 36.9 2.2
1881—85... 3375 2020 159 5554 60.0 36.9 3.1
1886—90... 2641 1330 182 I 4153 63.6 32.0 4.4
1891 3880 1615 176 5671 68.4 28.5 3.1
1892 2625 1697 197 4519 58.1 37.6 4.3
1893 4310 1777 157 6246 69.0 28.5 2.5
1894 3847 2601 239 1 6687 57.5 38.9 3.6