Stjórnartíðindi fyrir Ísland: C-deild - 01.12.1895, Blaðsíða 119

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: C-deild - 01.12.1895, Blaðsíða 119
íStjórnartiðindi 1895 C. 30. 117 f>að er auðajáanlegt af þessari töflu, að öl-neyzla og sykur-neyzla aukast mjðg mikið. Brennivínsdrykkja er minni fjögur síðustu árin en hón var aö meðal- tali 1881—85, og meiri en hún var að meðaltali 1886—90 on það voru svo ill ár, að þau eru óvænleg til samanburðar. f>að sem brúkað er af öðrum vínföngum minnkar . það sýnist svo, sem það standi í öfugu hlutfalli við öldrykkjuna. Fyrir öl, vinföng og brennivín höfum vjer gefið þessar upphæðir í peningum. 1880 — 290 þós. kr. 1891 — 445 þós. kr. 1881—85 — 285 — — 1892 — 362 — — 1886—90 — 296 — — 1893 — 383 — — 1894 — 415 þós. kr. Hækkunin eptir 1890 stafar af betra árferði 1 öllu verulegu, því árin 1886—90 sem alkunnugt er (einkum 1886 og 1887) voru hin hörðustu ár sem hafa gengið yfir ísland á þessari öld. Pyrir allskonar tóbak og vindla hefur verið gefið þessi ár 1880 — 290 þós. kr. 1891 — 286 þós. kr. 1881—85 — 286 — — 1892 —• 211 — — 1886—90 — 266 — — 1893 — 262 — — 1894 — 248 þús. kr. f>að sem brúkað hefur verið á hvern mann hjer á landi, hefur aukist að þyngd, en þar aem vjer flytjum minna inn f peningavirði samt sem áður, hlýtur það að koma af þvf, að nú eru brúkaðar —eptir að tóbakstollurinn var hækkaður— lakari tegundir af tóbaki og vindlum, en áður, eða af því, að tóbak hefur lækkað í verði. Sjeu ótfluttu vörurnar flokkaðar eins og áður hefur verið gjört, og undir afrakstri af sjáfarafla talið: Síld, fiskur, hrogn, sundmagi, allskonar lýsi og selskinn. Undir af- rakstri af landbúnaði: Lifandi skepnur, kjöt, ull, ullarvarningur, skinn, öll feiti og aðr- ar afurðir af skepnum, og undir afrakstri af hlunnindum: Lax, rjúpur, dúnn, fiður, fjaðr- ir, tóuskiun, ýmislegt og peningar, þá verða hlutföllin þannig : Árin Afrakstur af Allar út- fluttar vörur sam- tals í þús- und krón. Hve margir af 100 1 sjáfar- afla í | þúsuud | krónum landbún- aði í þúsund krónum hlunnind- um í þúsund krónum sjáfar- vörur eru landbún- aðar- vörur eru afrakstur af hlunn- indum er 1880 4118 2477 149 6744 61.1 36.9 2.2 1881—85... 3375 2020 159 5554 60.0 36.9 3.1 1886—90... 2641 1330 182 I 4153 63.6 32.0 4.4 1891 3880 1615 176 5671 68.4 28.5 3.1 1892 2625 1697 197 4519 58.1 37.6 4.3 1893 4310 1777 157 6246 69.0 28.5 2.5 1894 3847 2601 239 1 6687 57.5 38.9 3.6
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160

x

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: C-deild

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stjórnartíðindi fyrir Ísland: C-deild
https://timarit.is/publication/1202

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.