Stjórnartíðindi fyrir Ísland: C-deild - 01.12.1895, Side 99

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: C-deild - 01.12.1895, Side 99
Stjórnartiðindi 1895 C. 25. 97 Yfirlit yfir verzlunarskýrslurnar 1894, með hliðsjón a£ fyrri árum, einkum árunum 1891—93 eptir Indriða FÁnarsson. f>að fyrsta sem^verður fyrir, er að leiðrjetta skýrslurnar um útfluttar vörur 1894, því eptir að búið var að prentajjþær, komu skýrslur um útfluttar vörur frá annari verzl- uninni á Patreksfirði, og þar sem það sýnist vera alveg rangt að ganga. fram hjá þeim, úr því að þær má taka til greina í yfirlitinu, svo hefur verið búin til tafla yfir það, að hve miklu leyti útfluttar vörur hækka á Patreksfirði og á Islandi í heild sinni, þegar þessum skýrslum er bætt við. Aðeins þær vörutegundir eru nefndar, þar sem ritflutta upphæðin hefur breytzt. Alls fluttust út 1894: Prá Patreksfirði. Prá öllu íslandi. rur [tals Saltkjöt pund Hvít ull — Svört ull — Mislit ull — Saltaðar sauðargæi Hertar sauðargærur Lambskinn — Selskinn — Dúnn ................ pund Saltfiskur (þorskur) — Ýsa .................. — Smáfiskur ............ — Langa, upsi og keila — þorskalýsi soðið tunnur 5168 10001 240 1452 400 21 56 18 17 149089 2353572 1492866 17746 219725 72021 3184 8534 3817 7583 11363281 52166 ........................ 3054900 77432 5039122 15290 ......................... 250448 9 ........................... 803 Annað atriðið er áreiðanleiki skýrslnanna, og hefur áður verið bent á það, að sjald- an koma öll kurl til grafar í verzlunarskýrslunum. það sem vantar, er þó sjaldnast lujog verulegt, en þó svo mikið, að það má ekki ganga fram hjá því, þar sem unnt er að vita -— t. d. af toll- eða útflutningsgjalds-reikningunum — hvað aðflutt eða útflutt hefur verið — af aðal-vörutegundum landsins. það hefur því verið gengið í gegnum út- flutningsgjaldsreikningana og aðflutningsgjaldsreikningana árin 1891—1894, til að komast að, hvað hefur verið að- og út-flutt öll árin, því það er nauðsynlegt, að minnsta kosti, þegar á að reikna út hvað aðfluttar- og útfiuttar vörur kosta eins og verður reynt að sýna hjer á eptir. Töflurnar hjer á eptir sýna, hvað hefur verið flutt inn af tollskyldum vörum eptir tollreikninguuum á aðra hliðina, og verzluuarskýrslunum á hina. Sumum uPphæðunum 1 verzlunarskýrslunum hefur orðið að breyta úr krónum í pund, til þess að ^flurnar svöruðu til þess, sem hefur verið gjört áður, og þar er mismunurinn ekki áreið- an^6gur, þar sem verðið á vörum, sem gefnar hafa verið upp í krónum árin 1891—94 D°kkuð óvíst, en hinir dálkarnir, nefnilega þar sem tollreikningar, útflutningsgjalds- ^ DlQgar og verzlunarskýrslur gefa vöruna upp í pundum eða pottum, sýna ljóst, að Quklu leyti verzlunarskýrslurnar eru ónákvæmar, því maður verður að álíta, að toll- rei ningarnjr sjeu ýreiðanlegir. þessar smátöflur eru alls 12 og koma hjer á eptir:
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160

x

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: C-deild

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stjórnartíðindi fyrir Ísland: C-deild
https://timarit.is/publication/1202

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.