Stjórnartíðindi fyrir Ísland: C-deild - 01.12.1896, Side 76
72
Arin Tala gjald- þegna Áætlaöar tekjur af eign kr. Frádregst eptir 1. gr. laganna kr. Skatt- skyldar tekjur af eign kr. ÁætlaS- ar tekj- ur af eign á gjald- anda kr. Skatt- skyldar tekjur af eign á gjald- anda kr.
1877—79 meðaltal 1475 252475 15129 223000 172 151
1884—85 — 1474 257700 18826 222150 175 151
1886—90 — 1329 236387 26683 192970 178 145
1891 1365 243718 26061 200100 180 147
1892 1382 237296 26719 195775 244 135
1893 1298 214686 24631 175950 166 136
Af töflunni má sjá, að tala gjaldþcgna er liœst 1877—79, heldur sjer lijer um bil
1884—85, en lækkar svo mjög mikið 5 ára tímabilið 1886—90, liún varð lægst árið 1888,
en þá voru þeir að eins 1279. Á 5 ára tímabilinu 1886—90 er hún að meðaltali lægri um
140 manns en fyrri árin, og eru það afleiSingar hallærisáranna og veösetninga á jarðeignum
sem þá áttu sjer staS venju fremur. 1891—92 er talan aptur stigin um 50 framteljendur, en
fellur svo árið 1893 niður fyrir 1300 aptur, svo hún er aS eins 19 manns hærri en lægsta
árið í skýrslunum, árið 1888. Þetta verður ekki útlistað með því aS veösetningar á fasteign-
um liafi aukizt 1893, þær sýnast hafa lækkað. UpphæSirnar í þriSja dálki hjer að ofan
svara, að við álítum til þinglýstra veðskulda, sem hvíla á fasteignum skattskyldra gjaldþegna;
þessi upphæð er frá 1886—1892 26000 kr, en er 1893 ekki nema liðug 24000 kr. Aptur
á móti mun þetta að mestu leyti stafa af yerSlagsskránni 1893, sem er mjög lág, og líkust
verðlagsskránni 1888, þegar tala þessara gjaldþegna var allra lægst. Verðlag á helztu jarðar-
afgjöldum var þetta:
1888 1893
Á veturgöml. sauðum alin 82 aur. 80 aur.
á smjöri alinin 50 — 57 —
á meöalverði ailra meðalv. al. 49 — 50 —
þegar meðalverð á þessum landaurum er tekiS fyrir allt land. Annars hefur verðlag þegar
meðaltal er tekiö fyrir allt land og fyrir heil tímabil í einu verið þessi ár á:
Veturgömlum Smjöri: MeSalverði
sauðum: alinin allra meðal-
alinin á: á verða; alinin á
1877—79 meðaltal: 92 aur. 62 aur. 57 aur.
1884 85 104 — 69 — 57 —
1886 90 91 — 60 — 51 —
1881 112 — 60 — 58 —
1892 97 — 59 — 57 —
1893 80 — 57 — 50 —
Hin áætlaða tekju-uppliæð liefur haldið sjer milli 230—259000 kr. öll árin,
þangað til þær falla niður í það lægsta sem þær liafa verið árið 1893, eða niöur í 214000
kr. ViS höfum gjört grein fyrir hvernig stendur á lækkuninni síðara árið í yfirliti þessu
hjer rjett á undan. Þegar þeir þrír liðir í verSlagsskránni, sem teknir eru hjer aS framan
falla allir eða stíga allir sama áriS, þá hefur þaS meiri áhrif á eignartekjurnar en nokkuð
annað.
Hjer á eptir kemur skýrsla um hve margir gjaldþegnar koma í’hvern tekjuflokk eins
og áður hefur verið sýnt í skýrslum þessum: