Stjórnartíðindi fyrir Ísland: C-deild - 01.12.1896, Blaðsíða 87

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: C-deild - 01.12.1896, Blaðsíða 87
83 Atvinnu-tékjur: Tala þeirra sem borga tekjuskatt af atvinnu vex smátt og smátt. Hún hefur stigiS frá hjer um bil 240 1877 upp í hjer um bil 310 1893 eSa hjer um bil um 70 gjaldþegna. Af völdum hins opinbera hafa bæzt við töluna eptir 1877 nokkrir hjer- aSslæknar og nokkrir kennarar, og allir sýslumenn landsins sem greiSa skatt af atvinnu, hitt leiSir af vexti kaupstaSanna á tímabilinu, og sem sjest bezt af fólkstalinu í kaupstöSunum á aSra hliSina, og af virSingarverSi húseigna í kaupstöSunum á hina. Af liSunum í töflunni hjer aS framan hefur liSurinn frá 1000—1500 kr. stigiö greinilegast. 1878 .... 87 manns 1889 .... 122 manns 1886 .... 104 — 1891 .... 124 — 1893 ................. 128 manns sem bendir á, ■—■ auk þess sem áSur er tekiS fram um nokkra nýja embættismenn, fjölgun handverksmanna og annara kaupstaSarborgara. FjórSi liSurinn, 2501—3000 kr. tekjurnar, hefur einuig hækkaS verulega, eSa úr 14 upp í 28 eSa jafuvel meira, enn þaS kemur af því aS sýslumenn liafa veriS settir á föst laun tekju-áriS 1878. Jafnframt þessum tveimur dálk- um hafa síSari dálkarnir hækkaS töluvert frá því 1886, ef þeir eru teknir margir í einu. Gjaldþegnar meS háum tekjum voru: 1878 yfir 4000 kr. . . 32 þar af yfir 6000 kr. . . 9 1886 . . 17 . . 4 1889 . . 26 . . 9 1891 . . 34 . 7 1893 . . 37 . . 15 S 1878 var víst gott verzlunarár, eitthvert hiS bezta eptir skýrslunum aS dæma, hvernig því er variS aS tekjuflokkarnir yfir 4000 kr. stíga svo stöSugt eptir 1886 verSur ekki útlistaS meS embættislaununum, því þau hafa lækkaS yfir höfuS í kaupstöSunum, og þaS verSur því aS koma af því, aS verzlanirnar eru látnar svara hærri tekjuskatti en áSur, þratt fyrir það, þótt öll kaupfjelög sjeu undanþegin tekjuskatti af atvinnu. ASur hefur avallt veriS gjör-S skýrsla yfir tekjur af atvinnu, þaS sem frádregst og þaö sem skattur er talinn af. YiS nánari yfirvegun sáum við að sumar upphæðirnar hlutu aS vera rangar, og gengurn því í gegnum töluvert af gömlu skýrslunum til að sjá hvað ætti aS leiðrjetta. Villurnar voru sumar auðsjáanlega reikningsvillur til dæmis eins og 295000 kr. í staðinn fyrir 395000 kr., en sjerstaklega voru þær komnar af því, að skattaskýrslurnar sem byggt var á voru rangar eSa rangt settar upp. YiS álítum, aS hjer á landi mætti vel hafa sömu aSferSina og hagfræSisdeildin í Bandaríkjunum hefur, sem leiSrjettir í síSari skýrsl- um allar villur, sem finnast í eldri skýrslunum, og ætlumst þess vegna til aS þeir sem þaS vilja, geti sjeS í hverjar leiSrjettingarnar eru, efri töfluna á blaSsíSu 151 í C-deildinni 1894 hjer á eptir, eins og hún lítur út meS þeim leiSrjettingum, sem viS höfum gjört viS hana: Tala gjald- þegna 1877—79 meðaltal..................241 1884 262 1885 250 1886 250 1887 273 1888 290 1889 291 1890 302 1891 293 ÁætlaSar Frádregst Skattskyldar tekjur af eptir 7. gr. tekjur af atvinnu laganna atvinnu kr. kr. kr. 779000 201000 336000 769000 207000 395000 723000 204000 284000 786000 253000 270000 1051000 395000 378000 1122000 399000 429000 1046000 373000 379000 113S000 416000 412000 1160000 499000 364000
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229
Blaðsíða 230
Blaðsíða 231
Blaðsíða 232
Blaðsíða 233
Blaðsíða 234
Blaðsíða 235
Blaðsíða 236
Blaðsíða 237
Blaðsíða 238
Blaðsíða 239
Blaðsíða 240
Blaðsíða 241
Blaðsíða 242
Blaðsíða 243
Blaðsíða 244
Blaðsíða 245
Blaðsíða 246
Blaðsíða 247
Blaðsíða 248
Blaðsíða 249
Blaðsíða 250
Blaðsíða 251
Blaðsíða 252
Blaðsíða 253
Blaðsíða 254
Blaðsíða 255
Blaðsíða 256
Blaðsíða 257
Blaðsíða 258
Blaðsíða 259
Blaðsíða 260
Blaðsíða 261
Blaðsíða 262
Blaðsíða 263
Blaðsíða 264
Blaðsíða 265
Blaðsíða 266
Blaðsíða 267
Blaðsíða 268
Blaðsíða 269
Blaðsíða 270
Blaðsíða 271
Blaðsíða 272
Blaðsíða 273
Blaðsíða 274
Blaðsíða 275
Blaðsíða 276
Blaðsíða 277
Blaðsíða 278
Blaðsíða 279
Blaðsíða 280
Blaðsíða 281
Blaðsíða 282
Blaðsíða 283
Blaðsíða 284
Blaðsíða 285
Blaðsíða 286
Blaðsíða 287
Blaðsíða 288
Blaðsíða 289
Blaðsíða 290
Blaðsíða 291
Blaðsíða 292
Blaðsíða 293
Blaðsíða 294
Blaðsíða 295
Blaðsíða 296
Blaðsíða 297
Blaðsíða 298
Blaðsíða 299
Blaðsíða 300

x

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: C-deild

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stjórnartíðindi fyrir Ísland: C-deild
https://timarit.is/publication/1202

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.