Stjórnartíðindi fyrir Ísland: C-deild - 01.12.1896, Síða 171
167
jafnvel 26800 1858—59, þó kálfar sjeu þá ekki taldir með, en líklega er sú tala svo há, af
því aS menn um þaS leytiS munu vegna fjárkláSans sem þá breiddist út um mikinn liluta
landsins, hafa œtlaS sjer aS lifa mestmegnis á kúabúinu. Nautpeningseigniu lœkkar aldrei
eins snögglega (því 1783 verSur aS skoSast sem sjerstök undantekning) eins og eptir 1860,
og sjerstaklega eptir 1866. Eins og tekiS er fram í yfirlitinu yfir árin 1882—1884 Stj.tíS.
1886 C-deild bls. 19, þá var meSaltal nautgripa veturgamalla og eldri:
1861—65....22429
1866—69....18918
Nautgripatalan hækkar aptur töluvert frá 71—80, lækkar svo mjög mikiS 81—90. ViS meS-
altaliS þau árin er athugavert aS 1887 hefur aldrei veriS preutaS og er ekki taliS meS, en þaö'
kynni aS gjöra meSaltaliS lægra. Eins og kunnugt er gengu þá mörg hörS ár yfir landiS sem
hafa haft áhrif á uautgripa eignina. SíSustu 5 ár hefir hún hækkaS nokkuS aptur, en tala
veturgamalla og eldri nautgripa nær þó okki meSaltalinu 1871—80, hún er hjer um bil
1500 gripum lægri.
ViS álítum aS undandráttur geti ekki veriS mikill þegar nautgripir eru taldir fram,
og orsökin til þessarar miklu fækkuuar verSur aS liggja í öðru. Fækkunin er hlutfallslega
mjög mikil, því eptir 1801 hefur landsbúum fjölgaS mjög. AS þessi miklu umskipti verSa
kringum 1865—66 mun hafa komiS af borgarastríSinu í Ameríku, vegna þeirrar styrjaldar
sem eySilagSi bómullar forSabúr SuSurríkjanna, og tók fyrir allan útflutning á bómull þaSan,
steig ullin hjer á Islandi úr c. 33 aurum upp í 1 kr. 33 aura. Þegar ull hækkar svo ákaf-
lega í verSi er ekki ólíklegt aS sauSfjáreign borgi sig betur en kúabú. Yfir höfuS verSum
viS aS álíta, aS lágt ullarverS hafi þau áhrif aS nautpeningi sje fjölgaS, en hátt ullarverS
verSi til þess aS lionum sje fækkaS. HagstæS fjársala, sem heldur áfram árum saman, og
sem menn geta reitt sig á, ætti aS hafa sömu afleiSingar og iiár ullarprís.
íjenaður á landinu hefur veriS á ymsum tímum:
1703 .278994 1871—80 meðaltal 432336 Að lömbutn
1770 .378677 1881—90 414670 með'töldum:
1783 .232731 1891 ..500091 711,515
1821—30 meðaltal 426727 1892 ..555133 766.941
1849 .619092 1893 ..519298 738.449
1858—59 meðaltal 346589 1894 785.446
1861—69 360179 1895 - -554004 783.104
1891 — 95 meðaltal 536957
sörnu ár meSaltal að lömbum meStöldum: 757.091
Lömb eru talin meS frá 1703 til 1849, eptir þaS eru þau ekki talin, nema í síðara dálkiu-
um árin 1891—95.
ViS skýrslurnar síðustu árin er það einkennilegt að öll árin 1891—95 er fjáreign
laudsmanna miklu meiri en áriS 1849, sem annars hefur veriS hæsta árið, að meðaltali eru
ú síðustu árin, þegar lömb eru meðtalin, eius og gjört var 1849 næstum því 140 þúsund
fjár hærri en þaS ár. Sje meðaltalið 1891—95 borið saman við meðaltalið 1821—30 og lömb
eru tekin með bæði tímabilin er sauSfjáreignin síðara tímabilið 330,000 hærri en það fyrra.
Lf litiS er til fólksfjöldans, þá verSur mismunur töluvert anaar. Á hvert 100 af landsbú-
Uffi kornu:
1821—30 að meðaltali 762 sauðkindur og lömb
1849...................1047 -----— —
1891—-95 að meSaltali 1081 ----- — —
íramförin í samanburði við 1849 verSur þá ekki svo mikil, en þess ber að gæta að' þá var
sauðfjáreign tiltölulega langhæst áður. Þessi síðustu árin hefur því framförin x sauðfjái-eign