Stjórnartíðindi fyrir Ísland: C-deild - 01.12.1898, Side 33
29
T f i r 1 i t
yfir skýrslur um tekjur og1 tekjuskatt 1894—95,
með liliðsjón af fyrri árum.
Skjrslur þessar eru eius og aö uudanförnu samdar eptir skattaskránum, sem tekju-
skattsnefndirnar semja árlega, og sem lagöareru til grundvallar, þegar tekjuskatturinn er inn-
heimtur. Þessum skattaskrám er nokkuö ábótavant, þaö er auðvitað, en það má ])ó vel leggja
þær til grundvallar fyrir slíkum skvrslum sem þessar eru.
Um áreiðanleik þessara skvrslna má vísa til þess, sem tekið heftir verið fram áður,
síðast í stjórnartíðindunum C-deild 1894 bls. 143. Þó má bæta því við, að þessar skvrslur
eru flestallar byggðar á því áliti, sem nefnd kunnugra manua hefur um eignar og atvinnu-
tekjur hvers manns í hreppum eða kauptúnum, en fæstar á framtali gjaldanda sjálfs. Aætl-
anirnar eru optast nokkuð lágar, þótt hitt sánnist stundum, að þær sjeu of háar. Þror eru
sjaldnast nákvæmar, nema þegar um lögákveðin embættislaun eða eptirlaun er að ræða, og þá
er þó opt ónákvæmt tiltekin upphæðiu, sem frá er dregin eptir 7. gr. tekjuskattslaganna 14.
desbr. 1877. En þrátt fyrir þær misfellur sem af þessari ágizkun nefndarinnar stafar, munu
þessar skyrslnr vera eins rjettar og lausafjárframtalið er, ogaðlíkindum eins réttar og skjrslurnar
um innfluttar vörur hafa verið, þegar vörutegundin, sem að er flutt, ekki var tollskyld hér á
landi, eins og t. d.vínföng og tóbak. Hættast er við nð ymislegt af veðbréfaeign, og skuldu-
brófaeign landsmanna falli burtu, eða að nefnduuum sé ókuuuugt um hann.
Skýrslurnar eru hjer að framan kendar við árið, sem skatturinn er innheimtur á.
Það er rétt ef maður miðar skvrslurnar við skattinn, en sóu þer miðaðar við tekjurnar svo er
skatturinn innheimtur af tekjunum tveimur árum á undan. Skatturinn 1897 er heimtur af
tekjunum 1895, skatturinn 1896 af tekjunum 1894. Það er skaði fyrir landsjóð að lieimta
skattinn inn svo löngu síðar, en sá skaði liggur í galla á tekjuskattslögunum, og kemur ekki
þessu rnáli við. Hjer eptir er ávallt farið eptir tekjuárinu en ekki eptir árinu, sem skattur-
inn var greiddur á, eins og gjórt er í þessu yfirliti í stjórnartíðindunum 1896, ('.- deild
bls. 71—80.
Þessar skvrslur um tekjur af eign og atvinnu ná að eins yfir vissan hluta af eign-
um og tekjum. Þótt húseignir í kaupstöðum stígi úr H milljón og upp í 5 milljónir þá
hafa landsbúar sömu eignatekjurnar eptir sem áður. Slík framför sem byggingarnar í kaup-
stöðunum sjest ekki, því af þossum byggingum er svarað öðrum skatti, eða húsaskattinum, þótt
þilskipastóllinn stækki um helming, svo breytast atvinnutekjurnar ekkert fyrir það.
Allar atvinnutekjur af landbúnaði og fiskiveiðum falla fyrir utan atvinnutekjurn-
ar; þótt hvalveiðamenn hjer við land flytji út lysi fyrir 1 miljón króna, og aðrar
afurðir af hvölum að auki, svo vaxa atvinnutekjurnar ekki um einn eyrir fyrir það, en út-
flutningsgjaldið vex mjög rnikið náttúrlega, og sama gjörir lansafjárskatturinn.
Hjer á eptir fer yfirlit yfir töln gjaldþegna á öllu landiuu; sömuleiðis yfirlit yfir
tekjur af eign, og ennfreraur tive miklu áætlaðar og gjaldskyldar tokjur hafi numið á hvern
gjaldauda. 011 fyrri árin eru tekin eptir meðaltali.