Stjórnartíðindi fyrir Ísland: C-deild - 01.12.1898, Page 325
321
deildar laudsbankans er ávaxtað, með því að það er gjört arðberandi saman við annað það
starfsfje, er bankinn hefur til umráða, og sem aðal-reikningur er saminn yfir í einu lagi.
Með aðalupphœð sjóðanna er átt við þá upphæð, er samanlagðar eigur eður starfsfje
iivers einstaks sjóðs hafa numið í lok reikningstímabilsins. — Um mismun á Activa og Passiva
sumra sjóðanna skal vísað til athugasemdanna við hin einstöku ár.
Um t'ólu þeirra, cr fje áttu í sparisjóði við lok reikningstfmabilsins vantar uppl/s-
ingar allsstaðar þar, sem eyðnr eru í skyrslunum hjer að franmn. Með »tölu þeirra, er fje
áttu í sjóði«, er vitanlega átt við tölu viðskiptabóka, en eigi þeirra persóna, er fje eiga.
Þess hefur eigi verið getið í skyrslunum lijer að framan, hve háa vexti hver ein-
stakur sjóður gefur af sparisjóðsinnlögum, mest sakir þess, að engar greinilegar upplysingar
liafa verið fyrir liendi í þessu efni, því að sjóðirnir tilkynna eigi nærri ætíð, þótt þeir breyti
innlánsrentn sinni. Almennastir vextir eru frá 3l/4—3^/f °/0.
Um útlánsvexti sjóðanna vantar einnig greinilegar upplysingar. — Almennastir út-
lánsvextir nrunu þó vera U/o—5°/0.
Fyrir árið 1891 voru síðast prentaðar skyrslur unr fjárhag sparisjóða lrjer á landi
eins og vikið er a bjer að franratr. Það er eigi all-lítið fje, er síðan hefrrr safnazt r' sparisjóð-
ina, enda hafa þeir talsvert fjölgað. I öllunr sjóðunum til sanrans (að meðtaldri sparisjóðs-
deild landsbankans og Söfnunarsjóði) voru innlög í árslok 1891 rúmleija hálft níunda liundrað
þúsund krón., en í árslok 1897 eru innlögin orðin rúnr 1700 þúsund krónur eða því nær
ein og þrír fjórðu hlutar úr miljón og lrafa innlögin þannig aukizt á þessum 6 árunr (1892
—1897) unr nálega 900 þús. krónur eður vaxið uvi jrekan helming.