Stjórnartíðindi fyrir Ísland: C-deild - 01.12.1898, Síða 324
320
Skyrslur þœr um fjárhag sparisjóða fyrir árin 1892—1897, sem prentaðar eru hjer a5
fiamau, eru að öllu leyti samdar eptir reikningságripum þeim, sem sjóðirnir senda á ári hverju
til landshöfðingja, samkvœmt skyldu þeirri, er þeim hefir verið á herðar lögð, þegar þeim
hefir verið veitt hlunniudi þau, er tilskipun 5. janúar 1874 ræðir um, sbr. ennfremur lög um
hagfræðissk_yrslur 18. nóvbr. 1895. Útaf þvj hefir þó brugðið' enn sem fyrr, að sparisjóðirnir
hafi fullnægt þessari skyldu siuui. En optar hefir þó hitt komið fyrir, að reikningsáprip þau,
er sjóðirnir hafa sent, hafa eigi verið svo glögg eöa greinileg, að af þeim væiý unnt að fá ljósa
hugmynd um fjárhag og starfsemi sjóðanna á viðkomandi reikningstímabili, því að eigi haga
allir sparisjóðir enu reikningsskilum sínum eptir reikningsformi því, er landshöfðingi hefir fyr-
irskipað að fylgja (sbr. Stjórnartíð. 1S92 B. bls. 257). Ollum öðrum sparisjóðsreikningum ó-
fullkomnari hafa reikuingságrip sparisjóðsius á Seyðisfirði verið, þá hefir reikniugságripum
sparisjóðs Kirkjubóls og Fellshreppa í Strandasyslu verið <eði ábótavant, og einnig reikningum
sparisjóðs Yopnafjarðar, einkum framan af. *
Um hina einstöku liði í skyrslunum hjcr að framan, skal tekið fram það, er hjer
segir:
Það hefir ekki þótt ástæða til að tilgreina stofnunardag sjóðanna í skyrslunum hjer að
frarnan, eins og gjört var í sparisjóðsskyrslunum 1872—1891 (sbr. Stj.tíð. 1892 C. bls. 48—
83), heldur að eins stofuunarárið. Eiunig cr hjer sleppt upplysinguni um það, hvenær sjóð-
uniim hafi fj’rst verið veitt hlunnindi samkvæmt tilsk. 5. janúar. 1874.
lieikninystímabil flestra sparisjóða er almauaksárið nú orðið, eitis og eðlilegast er. —
Einstöku sparisjóðir fylgja þó enn annari reglu og stöku sjóðir láta reikninga sina ná að eins
yfir eitt misseri í einu. — Þar sem svo er ástatt hafa tvö reikningságrip verið dregin saman
í eitt í skyi’slunum lijer að framan.
Um innlög i sjóðina og útborgun á innlögum er það að segja, að þar, sem þess er eigi
getið í skvrslunum hjer að framan, hve mikið liafi verið lagt inn eður tekið út á hlutaðeig-
andi réikningstímabili, eins og t. d. á sjer stað með sparisjóðinn á Seyðisfirði, hefir eigi verið
unnt að fá neinar upplysingar í þessu efni af reikningságripum sjóðauna sjálfra. í reiknings-
ágripnm sumia sjóðanna hafa reikningslmldarar sem sjc látið sjer það nægja að geta þess, hve
há innlögin hafi verið í byrjun reikningstímabilsius og aptur lok þess. Og auðvitað má af
þessu sjá, livort innstæðufje sparisjóðanna hefir vaxið eður minnkað á hlutaðeigandi reiknings-
tímabili.
Vextir at innlögum hafa flestir sjóðirnir tilgreint hve miklir væru, en opt hefir
eigi verið unnt að sjá, hvort dagvextir væru taldir með í útborguðum iunlögum eður eigi.
Varasjóður sparisjóðauna er sú upphæð taliu, er sjóðirnir hafa átt sem skuldlausa
eigu um fram skuldbindingar sínar í lok reikningstímabilsins. Eigi er þó ómögulegt, þó það
eigi greinilega hafi sjest á reikuingságripunum, að á stöku stað kuuni að vera talið með
varasjóði eitthvað af áföllnum, en ógreiddum útlánsvöxtum.
Gróði á reikuingstímabilinu er það talið, er varasjóður hefir aukizt um frá uæsta
reikningstímabili á undan.
Eigi er það nærri alstaðar, aö fulluægjandi upplysingar hafi fengizt um það, hvernig
tje sjóðauna liafi verið ávaxtað. Að vísu hafa reikningságripin ætíð borið næð sjer, hve út-
lánin alls hafa verið há í lok hlutaðeigandi reikningstímabils, en í mörgum reikningságripun-
um er það eigi sundurliðað hve mikið af láuunum hafi verið tryggt gegn veði í fasteign, hve
mikið gegn veði í handveðum, hve mikið hat'i verið í sjálfsskuldarábyi’gðarlánum o. s. frv. —
Þar sem svo hefir ástatt verið, hefir orðið að hafa eyður í hlutaðeigandi dálkum í skyrslun-
um hjer að framau.
Það hefir eigi verið unnt að tilgreina sjerstaklega hvernig innstæðufje sparisjóðs-