Stjórnartíðindi fyrir Ísland: C-deild - 01.12.1898, Síða 207
203
köstin 3—5 a hverjum klukkutínia. Jeg lagöi á töng og náöi út stúlkubarni, 9 merkur að
þyngd, með örlitlu lífi, sem þó dó þrátt fyrir lífgunartilraunir, og annað stúlkubarn, 13
merkur að þyugd, sem var mjög líflítið, en lifði þó og lifir enn eptir nyár 1898. Jeg tók
fylgjuna strax. Daginn eptir fjekk húu fyrst svo milda rrenu, að hún gat svarað með skyn-
semi. Vissi húu þá ekkert um komu miua uje fæðingu birnanna. Henni heilsaðist prvðilega«.
Rjarni Jeusson skyrir svo frá: »Kona 35 ára gömul, sem áður hafði alið barn,
fæddi andvana barn rúmum mánuði fyrir timanu og gekk fæðingin vel að ölhi leyti; skómmu
eptir fæðinguna fjekk hún ákaft flog um bringspalirnar með krampa og var dáin, er jeg kom
til hennar«.
Tilfellið, sem kom fyrir Þorstein var þannig háttað, að það var kona, sem alið hafði
barn áður og sem búin var að liggja á 5. dægur, er hans var vitjað; svrefði Þorsteinn konuua
og tókst að snúa burðinum og náði honum með fjarska erfiðleika, þar stóð á höfðinu, »enda
var barnið meira en fullburða og dó það í freðingunni«. Konunni heilsaðist vel á eptir.
I eitt skipti kom það fyrir Zeuthen, að krampi hljóp i konu, er ól barn í fyrsta
skipti; eptir nokkrar tilraunir urðu hríðir reglulegar og ól konan lifandi barn og heilsaðist
vel á eptir.
Legkakan lá fyrir (pl. prævia partialis) í tvö skipti. Helgi Guðmundsson skýrir
svo frá: »Konan J. Fr. í Siglunesi liafði alið 3svar barn áður; gekk mjög erfitt í fyrsta
skipti, en allvel í hin 2 skiptin. Hún hafði lagt æði mikið á sig um meðgöngutímann í þetta
skipti; hjer um bil hálfum mánuði fyrir fæðinguna fjekk hún talsvert blóðrennsli, sem þó
stiltist af sjálfu sjer, eptir að hún hafði legið 1 dag í rúminu; síðan fór hún á fætur, en
fjekk þá fám dögum á eptir áfall á lífið og fjekk hún þá ákaft blóðrennsli; þó hafði það
stöðvast af sjálfu sjer smátt og smátt; eptir það tók blóðrennslið sig upp við og við og hjelzt
við, þar til fæðingin byrjaði, að yfirgnæfði, fjekk hún þá hvert yfirliðið á fætur öðru; hríð-
irnar mjög óreglulegar. Tæpum sólarhring eptir að fæðingin- byrjaði, var jeg sóttur. Við
rann8Óknina finnst legopið hjer um bil 1" að þvermáli; partur af legkökunni fyrir helmingnum
af legopinu, en harður partur finnst fyrir innan (höfuðið). Fósturliljóð heyrist ekki; konan
er mjög að fram komin, sóttin mjög lin og fjarska óregluleg, sífellt blóðrennsli; hún fær
hvert yfirliðið á fætur oðru; rejmt að snúa burðinum, en tekst ekki, enda þrengslin svo mikil;
fossandi blóðrás, konan leið út af«. Hitt tilfellið kom fyrir Stefán, cn houum tókst að bjarga
lífi konu og barns.
Sjúkrahús.
A sjúkrahúsinu í Reykjavík hafa legið 59 sjúklingar. Af þeim dóu 7 (1 resectio
eostæ) (1 febr. typhoidea) (1 peritonit. & meningit. tuberc.) (1 phthis. pulm.) (1 cholera nostras)
(1 echinoc. hepat.) (1 gangræn. symmetrica). Helztu skurðir (operationir), sem gjörðir hafa
verið, voru þessir: Laparotomi við sullaveiki 4 sinnum, R e s e c t i o c o s t æ 2 sinnum,
cracheot oan i 1 sinni, Resectio coxæ 1 sinni.
A sjúkrahúsinu á Akureyri hafa legið 103 sjúklingar. Af þeim dóu 5 (1
apoplexia cerebri) (1 phthis. pulm.) (1 echinoc. hepat.) (1 tumor cerebri) (1 diphtheritis). —
Helztu skurðir hafa verið þessir: Laparotomi við sullaveiki 6 sinnum, Ovariotomi
I sinni, Resectio af vas deferens 1 sinni, Resectio costæ 1 sinni, Castratio
I sinni, T r a c h e ot o m i 2 sinnum, T r e p a n a t i o c r a n i i 1 sinni.
A sjúkrahúsinu á Isafirði lágu alls 15 sjúklingar, allt utarbæjarmenn, mest
Norðmenn og innlendir sjómenn, enginn dó; að öðru leyti skýrir læknirjnn ekki nánara frá
aðgjörðnm þar.