Forspil - 01.12.1958, Page 7

Forspil - 01.12.1958, Page 7
Landsbanki íslands VIÐS KIPTABAN KI REYKJAVÍK ísafirði Akureyri Eskifirði Selfossi Annast öll bankaviðskipti innan lands og utan. Aukið sparnaðinn og tryggið eigin afkomu og framtíð þjóðarinnar. Grceddur er geymdur eyrir. Bækur til jólagjafa Allar fáanlegar íslenzkar bækur. Gott úrval af erlendum bókum Jólakort í miklu úrvali Jólapappír og bönd Jólaserviettur og dúkar Spil o. m. fl. til jólagjafa Sé bókin komin á markaðinn fæst hún hjá okkur Bankastrœti 2 Sími 15325 v.____________________________________________> HIÐ NÝJA EIN ANGRUN AREFNI WELLIT WELLIT þolir raka og fúnar ekki. WELLIT plötur eru mjög léttar og auðveldar í meðferð. WELLIT einangrunarplötur kosta aðeins: 5 cm þykkt: Kr. 46,85 fermeter. Mars Trading Co. Klapparstíg 20 — Sími 17373 STEFAN ZWEIG: Veröld sem var Endurminningar Evrópumanns „Hún er stærsta bókin, sem birzt hefur á íslandi árið 1958. Bækur eru fljótar að gleymast, en VERÖLD SEM VAR er heimsbókmenntir, og mætti verða lifandi afl með nýjum tíma og óbornum kynslóð- um.“ Bjarni Benediktsson (Þjóðviljinn 13. des.) „Það er sjaldan að ástæða er til að fagna bók jafn heils hug- ar og þessari bók Zweigs. — Menningarsjóður verðskuldar mikla þökk fyrir útgáfu henn- ar.“ Ólafur Jónsson (Tíminn, 16. des.) Menningar s j óður forspil 7

x

Forspil

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Forspil
https://timarit.is/publication/1203

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.