Bjartur og frú Emilía: tímarit um bókmenntir og leiklist - 01.01.1990, Blaðsíða 9

Bjartur og frú Emilía: tímarit um bókmenntir og leiklist - 01.01.1990, Blaðsíða 9
þurfi á vitsmunum að halda til þess að vinna úr því sem hann les, sagan á að vera einskonar rökræða á milli rithöfundar og lesanda um líflð en fjalla jafnframt um sömu spumingar á tilfinningalegum grundvelli. Eg hef ekki áhuga á að fjalla um dægurþras, sem blaðamenn geta svo vel fengist við. Eg heldaðrithöfundareigi aðfástviðgrundvallarspumingar. Míniruppáhalds- höfundar, Dostojevskí, Tsjekhov, Kafka og Beckett, em höfundar sem vita hvað rithöfundar eiga að fást við. Þeir setja lesandann inn í hringrás atburða sem krefjast þess að lesandinn vakni til nýrrar vitundar um eigið(líf.“ Snæbjöm Amgrímsson tók saman BJARTUR OG FRÚ EMILÍA • TÍMARIT

x

Bjartur og frú Emilía: tímarit um bókmenntir og leiklist

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bjartur og frú Emilía: tímarit um bókmenntir og leiklist
https://timarit.is/publication/1206

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.