Ljóðormur - 01.05.1985, Page 14

Ljóðormur - 01.05.1985, Page 14
ELlSABET JÖKULSDÓTTIR DRANGAVÍK Á STRÖNDUM í drangavík þarsem andi löngu liðiima tíima býr og útselskópur graetur um nætur innamum hrikaleg drangaskörðiin og himiinblátt hafið innanum fiilnað grasið hundaþúfur og huilduhorgir áin líður hjá þar stendur gamalt einmana hús einiiverju sinni bjó þar fólk sem nytjaði sína jörð átti belju og bú og sótti bein úr sjó nú eru mennirnir horfnir á braut og það er minkiurinn einn sem læðist inn tilað vitja þrastahreiðurs j)ú kemiur í drang’avík einn góðan veðurdag er vindurimn feyikir loðnu löngu fölllnu grasinu skuggaleg ský á lofti og brimhljóð við ströndina þú undrast að nokkurntíma haJii leiikið itér líf. 12

x

Ljóðormur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ljóðormur
https://timarit.is/publication/1207

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.