Ljóðormur - 01.05.1985, Blaðsíða 14

Ljóðormur - 01.05.1985, Blaðsíða 14
ELlSABET JÖKULSDÓTTIR DRANGAVÍK Á STRÖNDUM í drangavík þarsem andi löngu liðiima tíima býr og útselskópur graetur um nætur innamum hrikaleg drangaskörðiin og himiinblátt hafið innanum fiilnað grasið hundaþúfur og huilduhorgir áin líður hjá þar stendur gamalt einmana hús einiiverju sinni bjó þar fólk sem nytjaði sína jörð átti belju og bú og sótti bein úr sjó nú eru mennirnir horfnir á braut og það er minkiurinn einn sem læðist inn tilað vitja þrastahreiðurs j)ú kemiur í drang’avík einn góðan veðurdag er vindurimn feyikir loðnu löngu fölllnu grasinu skuggaleg ský á lofti og brimhljóð við ströndina þú undrast að nokkurntíma haJii leiikið itér líf. 12

x

Ljóðormur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ljóðormur
https://timarit.is/publication/1207

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.