Ljóðormur - 01.03.1987, Qupperneq 17

Ljóðormur - 01.03.1987, Qupperneq 17
HAFLIÐI HELGASON: Upphaf Þar sem fyrsti þorskurinn synti á land og varð að manni (smátt og smátt) vildi ég liggja uns flæddi að stórstreymt Endalok Án uppsprettu er hann eins og lækur sem rennur sinn síðasta spöl til sjávar gerir sér grein fyrir verksummerkjum tilverunnar þurr farvegur nakinn bakki rótarsprotar stöku steini snúið neyðaróp síðasti kliður við sjávarmál LJOÐORMUR 15

x

Ljóðormur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ljóðormur
https://timarit.is/publication/1207

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.