Ljóðormur - 01.03.1987, Síða 28

Ljóðormur - 01.03.1987, Síða 28
JÓN HALLUR STEFÁNSSON: Starfskraftur í helvíti 1 Kviklæs á smáatriði umhverfisins þau sökkva inn í djúpum vítahringjum sem einsog í hornspegli vísa þér leið niður göngin og þú finnur að í hjarta manns eru mörg hólf og gólf og stigar í sjöunda víti er enginn við aðeins algeng kona við skúringar subbulegir þessir herramenn sem þú átt erindi við vinur og í augum hennar er tvistur og bast og þristur en enginn ás á hendi bara lásar. 2 Ósjálfrátt berðu höndina að kviðnum gáir hvort æxlunarfærin séu á sínum stað í því læsast allir hringar saman þú ert vopnaður hnúajárnum spýtir út úr þér vængjaðri tungunni og brosir eitri. 26 LJOÐORMUR

x

Ljóðormur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ljóðormur
https://timarit.is/publication/1207

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.