Ljóðormur - 01.03.1987, Qupperneq 32

Ljóðormur - 01.03.1987, Qupperneq 32
JÓN HALLUR STEFÁNSSON: Úr hugarheimi smáborgar 1 Nei þetta tröllvaxna ósiðlega eyra þylur jafnt og þétt upp úr eigin verkum og lekur afbökuðum heimi sínum í seigfljótandi dropum út á milli pipraðra varanna í laginu einsog endaþarmur þjóðskálds sódóma en ekki baka mér vandræði í kvöld ég vil síður hata vil síður. 2 Dómur engils væri fánýtur annað ljós augna hennar var þeldökkt auðvitað er þetta allt einskisnýtar pussur ég hef reynsluna ég... bráðum hættir hann að geta talað sköflungar hans eru kylfur réttlætisins. 3 Þessi piltur er sódómískur heldurðu það ég sé það á augunum spegli sálarinnar í þessu tilfelli eru bleik augnlokin spegill sálarinnar. 30 LJOÐORMUR

x

Ljóðormur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ljóðormur
https://timarit.is/publication/1207

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.