Ljóðormur - 01.03.1987, Qupperneq 36

Ljóðormur - 01.03.1987, Qupperneq 36
ÞÓRDÍS RICHARDSDÓTTIR: Vor rauðir túlípanar á svörtu borði örfá snjókorn að villast fyrir utan gluggann villast orð mín á örkina sönn eða hrein lygi? í vetur var himinninn svartur og augu þín kol hvítar rendur í hárinu rjúkandi varir okkar í borginni miðri þú snertir mig laust þá kom vorið orð mín á örkinni sönn eða hrein lygi? 34 LJOÐORMUR

x

Ljóðormur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ljóðormur
https://timarit.is/publication/1207

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.