Ljóðormur - 01.03.1987, Page 49

Ljóðormur - 01.03.1987, Page 49
verður ljóst þennan morgun þegar vakna að einhver djöfullinn er á seyði húsaleingjan á móti horfin ég ný augun hristi höfuðið opna þau á ný en alt kemur fyrir ekki Hvergi birtist þó betur samspil hugsana, minninga og sjónar við glugga en í ljóðinu "Séð utanfrá /vorkvöld í smáborg" í Bakvið mariuglerið, og er það að mínu mati eitt af bestu ljóðum Gyrðis: hús eru litlir alheimar hún ein við glugga eins- og svo margar konur í íslenskum texta og utan hans fylgir með steindum augum einhverju sem hlýtur að eiga sér stað lángt í burtu því sé ekkert þegar kíki yfir sloppklædda öxlina(hugsanlega innan höfuðs læstur í gráan massa rauður bíll eftir þraungri götu að kvöldlagi fyrir amk tveimur árum hemlar flöktandi regnslævðar luktir)rökkur að síga niður fakírsreipið úti smýgur orðalaust gegnum þykkt og þunnt einángrunargler Vistarvera 1 jóðmælandans er annars vegar "lítill al- heimur" og birtir þannig heimsmynd í hnotskurn. En vistarveran, inniveran, er líka fyrir utan heiminn. Heim- urinn er hinum megin glersins og því segir í titlinum að LJOÐORMUR 47

x

Ljóðormur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ljóðormur
https://timarit.is/publication/1207

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.