Ljóðormur - 01.03.1987, Page 58

Ljóðormur - 01.03.1987, Page 58
Höfundar efnis í þessu hefti Ljóðorms Aðalheiður Sigurbjörnsdóttir, f. 1956. Ljóð eftir hana hafa áður birst í Lesbók Mbl. Ástráður Eysteinsson, f. 1957. Bókmenntafræðing- ur. Kennir við Háskóla íslands. Björn Garðarsson, f. 1955. Býr í Svíþjóð. Ljóð eftir hann hafa ekki birst á prenti fyrr, en hann hefur flutt ljóð á ljóðaþingum ytra. Johann Wolfgang von Goethe, 1749-1832. Hafliði Helgason, f. 1964. Hér birtast fyrstu ljóð Hafliða á prenti en hann hefur flutt ljóð á ljóðaþingum. Jón Hallur Stefánsson, f. 1960. Fyrsta ljóðabók hans kom út í fyrra. Hún heitir "Auk þess legg ég til að höfuð mitt verði lagt í bleyti". Ljóð hans hafa einnig birst í tímaritum. Nína Björk Árnadótir, f. 1941. Eftir Nínu Björku hafa komið út fimm ljóðabækur og einnig hefur hún samið nokkur leikrit. Sigrún Ragnarsdóttir, f. 1955. Sigrún er við nám í Svíþjóð. Ljóð eftir hana hafa áður birst í Ljóðormi. Sigurkarl Stefánsson, f. 1902. Stærðfræðingur, menntaskólakennari og kunnur hagyrðingur. Eftir hann kom út bókin "Gátur" árið 1985. Þórdís Richardsdóttir, f. 1951. Búsett í Svíþjóð. Eftir hana er ljóðabókin "Ljóð í lausaleik", 1976, og ljóð eftir hana hafa einnig birst í tímaritum. 56 LJOÐORMUR

x

Ljóðormur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ljóðormur
https://timarit.is/publication/1207

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.