Víkurfréttir - 11.09.1980, Page 2
VÍKUR-fréttir
2 Fimmtudagur 11. september 1980
-f
k
l^ÁZ^TCÉTTIC
Útgefandi: Vasaútgáfan
Ritstjóri og ábm.: Sigurjón Vikarsson, sími 2968
Blaóamenn: Steingrímur Lilliendahl, sími 3216
Elias Jóhannsson, simi 2931
Ritstj. og augl. Hringbraut 96, Keflavík, sími 1760
Setning og prentun: GRAGÁS HF., Ketlavík
Verkalýðs- og
sjómannafélag
Keflavíkur og nágrennis
Aðalfundur
veröur haldinn í Félagsheimiiinu Vík í kvöld,
fimmtudaginn 11. september, kl. 20.30.
DAGSKRÁ:
Venjuleg aöalfundarstörf.
Breytingar á reglugerð sjúkrasjóös
önnur mál.
Félagar, mætiö vel og stundvíslega og hafiö fé-
lagsskírteinin meöferðis.
Stjómln
Leiðrétting
Vegna mMaka I útralknlngl kaupa skoðunarfólks I frystl-
húsum I slóasta tbl. af Vsrkalýóspóstlnum, sr hér msð
gsflnn út nýr taxtl sr gildlr frá 1. ssptsmbsr 1880:
Sé ekkl unníð f bónus: Ðv. Ev. Nv.
Fyrsta árið 2.249 3.149 4.048
Eftir 1 ár 2.283 3.195 4.109
Eftir 4 ár 2.323 3.252 4.181
8é unnlð í bónus:
Fyrsta áriö 2.706 3.788 4.871
Eftir 1 ár 2.740 3.836 4.932
Eftir 4 ár 2.780 3.892 5.004
Vsrkatýðs- og sjómannafélag Ksflavikur og négrsnnls
Vsrkakvsnnafétag Ksflavlkur og Njsrðvíkur
Prjónakonur
Nú kaupum viö einungis lopapeysur, hellar og
hnepptar.
Móttaka aö Bolafaati 11, Njarövlk, miövikudagana
24. aeptember, 8. og 22. október kl. 13-15.
SSUENZKUR MARKADUR HF.
vaxmŒ
RÖM - Ný gjafavöruverslun
í Keflavík
Jónas og Ragnhildur ásamt dóttur sinni í nýju versluninni
Nú fyrir nokkrum dögum var
opnuð ný gjafavöruverslun aó
Tjarnargötu 3 (Keflavfk (þar sem
Útvegsbankinn var áöur til
húsa). Eigendur verslunarinnar
eru hjónin Jónas Ragnarsson og
Ragnhildur Sigurðardóttir.
Innróttingar í búöina eru teikn-
aöar af Hinriki Arnasyni arkitekt,
en Jónas smföaöi þær sjálfur og
er verslunin hinn snyrtilegasta f
hvfvetna.
A boöstólum í versluninni eru
aöallega klnverskar og Islenskar
gjafavörur og leirvörur frá flest-
um íslenskum leirkerasmiöum.
Aðspuröur sagðist Jónas llta
björtum augum á framtföina, ef
eitthvaö væro aö marka þær
undirtektir sem verslunin heföi
fengiö þá fáu daga sem hún væri
búin aö vera opin.
Vel snyrt hús
Eins og fram hefur komiö hefur mikill fjöldi fbúa Keflavlkur og Njarö-
vfkur veriö duglegir I sumar viö aö snyrta hús sfn og umhverfi. Myndin
hór aö ofan er einmltt af einu sllku sem snyrt var á mjög eftlrtektar-
veröan máta, en þetta er húslö aö Heiöarvegi 17 I Keflavlk. - epj.
Þessi börn hafa fært Styrktarfélagi Sjúkrahúas Keflavlkurlæknls-
háraös 23.800 kr. sem var ágóöl af hlutaveltu. Þau helta: Lllja Stalnars-
dóttlr, Þorbjörg Jónsdóttlr og Oddur Jónsson.