Víkurfréttir - 11.09.1980, Page 3

Víkurfréttir - 11.09.1980, Page 3
Fimmtudagur 11. september 1980 3 VÍKUR-fréttir VIGDÍSARVELLIR Hjó Skipasmíöastöö Njarö- vtkur hf. hefur nú veriö tekinn ( notkun mjög vistlegur salur undir kaffistofu og mötuneyti fyrir starfsmenn og áhafnir þeirra skipa sem eru til viögerðar I slippnum. Salur þessi, sem nefndur hefur veriö Vigdísarvellir, er meö þeim vistiegri sem sést hafa á vinnustööum hér syöra, en fyrir utan smekklega innrétt- ingu eru áveggjum listaverkfrá Listasafni alþýöu. Auk áöur- greindra afnota af salnum hefur hann veriö leigöur I vetur til tveggja félagasamtaka undir starfsemi þeirra. Skipasmiöastööin hefur ráö- gert aö koma upp meiri aö- stööu fyrir starfsmenn sína og veröur unniö aö því á næstunni svo sem aö koma upp baöaö- stööu o.fl. - epj. Sjúkrahús Keflavíkurlæknishéraös: Umsjónarmaður rððinn Á fundi sjúkrahússtjórnar 27. ógúst sl. voru lagöar fram um- soknir um starf umsjónarmanns viö sjúkrahúsiö. Eftirfarandi um- sóknir bórust: Auöunn Guömundsson Keflavik Eggert Ólafsson, Keflavik Vlglundur Guömundsson Keflavik Auglýsiö í VÍKUR-fréttum Geir Sædal Einarsson Keflavik Bragi Pálsson, Keflavik Steinar Haröarson, tækni- fræöingur, Sviþjóö, nýfluttur til (slands, bjó í Keflavík 1946-1953. Eyjólfur Eysteinsson mælti meö Steinari Haröarssyni, en tók jafnframt fram aö hann teldi alla umsækiendur vel fallna til starfs- ins. Stjórnin samþykkti aö Stein- ar yröi ráöinn frá 1. september. Jafnframt var samþykkt aö sú breyting yröi á starfi Lárusar Kristinssonar, aö hann yröi fró sama tlma róöinn sem bif- reiöastjóri á sjúkrabll eingöngu, en hann haföi óöur einnig starf umsjónarmanns meö höndum. Hér verður Heiðarbyggð IV Bæjarstjórn Keflavlkur hefur keypt af Jónl Tómassynl tvær gamlar skemmur ofan vlö SÚN- skemmurnar, sem veröa fjar- lægöcr, og stendur nú yflr út- hlutun á lóöum á þessu svæöi, sem nefnt hefur verlö Helöar- byggö IV og liggur frá umrædd- um skemmum og upp aö há- spennulfnu. Þarna veröur úthlut- aö 25 lóöum undir einbýlishús og hafa aö undanförnu borist margar umsóknir f þessar lóöir. Þá veröur á næstunni úthlutaö lóöum undir fjölbýlishús viö Helöarholt, sen stefnt er aö þvl aö byggingaframkvæmdir á báö- um þessum svæöum geti hafist n k sumar. - ep|. Tónlistarskólinn í Keflavík Innritun í allar deildir skólans stendur nú yfir. Tekið er á móti umsóknum í skólanum daglega milli kl. 15 og 17, síma 1153, og hjá Ragnheiöi Skúladóttur, síma 1582. Innritun lýkurfimmtudag- inn 11. september. Ný kennslugrein: Rafmagns- orgel. Kennt verður í einka- og hóptímum á nýtt rafmagnsorgel skólans. Skólasetning verður föstudaginn 12. september kl. 18. Skólastjóri. Tónlistarskóli Njarövíkur INNRITUN fer fram í skólanum mánudaginn 15. og þriðjudag- inn 16. september frá kl. 16-19 báða dagana. Kennsla hefst fimmtudaginn 18. september. Síminn er 3995. Skólastjóri Gæsluvellir Frá og með 15. september n.k. til 15. apríl 1981 veröa gæsluvellir bæjarins opnir frá kl. 13-16. Félagsmálafulltrúi Ksflavfkurbæjar Slökkvitœkja- þjónusta Suðumesja Kolsýruhleðsla - Dufthleösla. Slökkvitæki og reykskynjarar. Viöhald og viögeröir á flestum tegundum slökkvitækja. slOkkvitækjaþjónusta SUÐURNESJA HAalsitl 33 • Keflavik - Sknl 2322

x

Víkurfréttir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.