Víkurfréttir - 11.09.1980, Qupperneq 4

Víkurfréttir - 11.09.1980, Qupperneq 4
4 Fimmtudagur 11. september 1980 VÍKUR-fréttir Iðnaðarhúsnæði Lagerhúsnæði Til sölu er húseignin að Bolafæti 11, Y-Njarðvík. Húsið er tvær hæðir, 250 ferm að flatarmáli hvor hæð. Á því eru tvær stórar innkeyrsluhurðir og vörulyfta á milli hæða. Nánari upplýsingar gefnar á skrifstofu okkar. SÍSLENZKUR MARKADUR HF. ÖSiiffiaEar sími 2790 Dráttarvextir Með hliðsjón af 7. gr. laga nr. 55/1980, umstarfs- kjör launafólks og skyldutrygginga lífeyrisrétt- inda hafa Verkalýðsfélög á Suðurnesjum ákveðið að reikna dráttarvexti af vangreiddum félags-, sjúkra- og orlofssjóðsgjöldum. Samkvæmt ofanrituðu verða því framvegis reikn- aðir hæstu lögleyfðu dráttarvextir (nú 4.75% pr. mán.) af öllum gjaldföllnum gjöldum til neðan- greindra verkalýðsfélaga. Keflavík, 1. ágúst 1980, f.h. Verkalýðsfélaga á Suðurnesjum. Verkalýðs- og sjómannafélag Keflavíkur og nágrennis Verkakvennafélag Keflavíkur og Njarðvíkur Verkalýðs- og sjómannafélag Miðneshrepps Verkalýðs- og sjómannafélag Gerðahrepps Loftpressa Tek að mér múrbrot, fleygun og borun fyrir sprengingar. Geri föst verðtilboð. SÍMI 3987 Sigurjón Matthíasson Brekkustfg 31c - Y-Njarövík Keflavík - Suðurnes STEYPUMÓTAPLÖTUR, 12, 15 og 18 mm ZACABOARD FLEKAR, 50x600 cm, 22 mm Kaupfélag Suðurnesja Járn & Skip Simar 1505 - 2616 Verkakvennafélag Keflavíkur og Njarðvíkur: Reisir 45 ffermetra orlofshús I Húsafellsskógi Verkakvennafélag Keflavíkur og Njarövfkur hefur tekiö á leigu 600 ferm. land undir orlofsbú- staö i Kiöárbotnssvæöi eystra í Húsafellsskógi í Borgarfiröi, og mun nú næstu daga láta reisa þar 45 ferm. sumarbústaö sem leigö- ur veröur félagskonum VKFKN. Veröur bústaöurlnn tilbúlnn í þessum mánuöi og stendur til aö leigja hann um helgar f vetur, en úthluta honum síðan um leiö og hinu húsi félagsins í Olfusborg- um n.k. vor. Hús þetta er á mjög fögrum staö f Húsafellsskógi og er ekki aö efa aö þessi viöbót viö orlofshús Verkakvennafélagsins veröi félagskonum kærkomin, þvf slík hefur aösóknln veriö undanfarin ár. Því fólki sem dvel- ur í þessu húsi er gefinn kostur á ýmsu sem ekki þekkist í öörum orlofshúsum, svo sem: Leyfi til berjatinslu án gjald- töku. Leyfi til fugla- og fiskveiöa. Hestaleigu. Kynnisferöum um nágrenniö, þar meö skíöaferöir á Lang- jökul og skoöunarferöir f Surtshelli. Afnot af sundlaugum og gufu- og Ijósabööum. Óhætt er aö fullyröa samkv. þessari upptalningu, aö þarna er mjög ákjósanleg aöstaöa sem boöið er upp á og því veröur ekki dregiö í efa aö verkakonur f Keflavfk og Njarövík fagna þeirri ákvöröun félagsins aö eignast hús þarna. - epj. Riddarar götunnar Lögreglan f Keflavfk hefur tekiö f notkun mótorhjól, sem notaö mun veröa af tveim lög- regluþjónum, þeim Rúnari Lúö- vfkssyni og Þorgrími Árnasyni, en áöur sóttu þeir námskeiö hjá umferöardeild lögreglunnar í Reykjavík, bffhjóladeild. Störf þeirra veröa þau sömu og hjá lögregluþjónum almennt, nema hvaö þeir aka bifhjóli i staö bfls. Aö undanförnu hafa þeir sést við umferöarstjórn á fjölförnum gatnamótum á mesta annatíma, svo sem f hádeginu, og greitt þannig vel fyrir umferöinni. Vonandi fáum viö aö sjá þá sem oftast á stöfum og óskum þeim velfarnaöar í starfi. HAFNARGATAN Frh. af 1. síðu SKJALDBÖKU BYQQINGAHRAÐI Á undanförnum árum hafa veriö byggö og eru f byggingu nokkur ný verslunarhús viö Hafnargötuna. (flestum tilfellum hefur framkvæmdahraöi ekki veriö mfkill og má telja þaö til undantekninga aö þessi hús hafi veriö fullkláruö. Einn aöili hefur þó séö sóma sinn f aö Ijúka öllum framkvæmdum, en þaö erHákon f Stapafelli. Þá er eitt mjög áber- andi viö þessar nýframkvæmdir, aö menn hafa komist upp meö aö eyöileggja þann vlsi af gang- stéttum viö gótuna og meö þessu athæfi sfnu hafa þefr sett upp stórhættulegar slysagildrur fyrir gangandi vegfarendur. Þaö hlýtur aö vera kominn tfmi til aö bæjarfélagið krefji þessa aöila til aö lagfæra þau spjöll sem þeir hafa unniö. SÓÐAHVERFI KEFLAVlKUR Ef bæjarfólagið, kaupmenn og lögregla fara ekki aö taka sig saman f andlitinu og reyna fsam- einingu aö snúa þeirri öfugþróun viö sem átt hefur sér staö viö Hafnargötuna, þá er eitt vlst aö þetta veröur sannkölluö sóöa- gata sem fáa langar aö heim- sækja. Og hver hagnast á þvf?

x

Víkurfréttir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.