Víkurfréttir - 11.09.1980, Qupperneq 6
6 Fimmtudagur 11. september 1980
VÍKUR-fréttir
Atvinnumál á Keflavíkurflugvellí
„Hefur farið betur en á horfðist“
- segir Guðni Jónsson, starfsmannastjóri Varnarliðsins
Atvinnuástand áSuðurnesjum
hefur að undanförnu ekki verið
upp á marga fiska, og nú fyrir
skömmu var nokkuð um það rætt
að Varnarliðið á Keflavíkurflug-
velli hefði i hyggju að segja upp
70 starfsmönnum. Ef af þessu
veröur er hór um að ræða enn eitt
áfallið fyrir iaunþega hér á
Suðurnesjum.
Blaðið sneri sér til Guöna
Jónssonar, starfsmannastjóra
Varnarliðsins, og spurði hann
hvort þessar fréttir hefðu við rök
aö styöjast.
Guðni sagði að sumarráön-
ingarfólk myndi aö vísu hætta nú
um mánaöamótin, ,,en við erum
þessa dagana aö reyna aö gera
okkar besta til þess aö koma
þeim sem áhuga hafa á að vinna
hér áfram, fyrir þar sem hægt er,
sagöi Guöni. ,,Þá er hér einnig
nokkuð um skólafólk að ræða og
þaö mun að sjálfsögðu hætta og
fara í sitt nám. Ég held að mór sé
óhætt að segja að þetta líti ekki
sem verst út hjá okkur, þetta
hefur alla vega fariö betur en á
horfðist.
Þessi tala, 70 manns, er ekki
alveg út í loftið, viö höfum búiö
viö ráöningarhömlur frá því í
febrúarlok og höfum aðeinsmátt
ráða einn mann fyrir hverja tvo
sem hætt hafa. Þetta getur á
löngum tíma komið út sem
einhver fækkun, við vitum ekki
hvað mikiö af okkar fasta starfs-
fólki hefur í hyggju að hætta
störfum.
Ég myndi gjarnan vilja ráöa
Þá er komiö að Síldarballi
Siglfiröingaféiagsins í Reykjavík
og nágrenni, í þriðja sinn. Það
verður haldið í Stapa í Njarðvík
eins og í fyrra og dagsetningin er
20. september, sem er
laugardagur. (Eins gott að muna
það).
Húsið verður oþnaö kl. 21.30
en ballið byrjar kl. 22 og stendur
til tvö eftir miðnætti. Auðvitað
hefur verið fengin suður hljóm-
sveit frá Siglufiröi. Hún heitir
öldin Okkar, en meðal
liösmanna hennar er hinn
Dregið hefur verið í Happdrætti Karlakórs Keflavikur. Upp komu þessi
númer: 1984, 3186, 2769,1308. Þessi mynd vartekin þegartveir vinn-
inganna voru afhentir. F.v.: Bjarni Jónsson, Ingvar Hallgrímsson, Inga
Sigmundsdóttir og Björgvin Pálsson, sem hlutu vinningana, Kristinn
Danivalsson umboðsm. Samvinnuferða í Keflavík, og Haukur
Þóröarson. Vinningarnir voru 4 sólarlandaferðir. Gísli Ofeigsson,
Grindavík hlaut þriöja vinninginn og kórinn sjálfur þann fjóröa.
Skemmur til
sölu I Keflavík
Tilboð óskast í skemmur Keflavíkurbæjar v/Flug-
vallarveg í því ástandi sem þær eru.
Tilboð sendist undirrituðum, sem veitir nánari
upplýsingar, fyrir 10. september.
Keflavíkurbær áskilur sér rétt til að taka hvaða
tilboði sem er eða hafna öllum.
Bæjarstjórlnn i Keflavik
sem flesta af þeim sem veriö hafa
hér í sumarvinnu í þau störf sem
losnaö hafa. Margt af þessu fólki
er mjög gott starfsfólk og það
væri fengur i að fá aö fastráöa
þaö.
Viö höfum að undanförnu
veriö að vinna í því að þaö komi
ekki til neinnar fækkunar á
starfsfólki hér hjá okkur og ég tel
að svo veröi ekki," sagði Guðni
að lokum.
SÍtBAMí
19101
góökunni nikkari, Bjarki
Árnason, og Magnús Guð-
brandsson, sem spilað hefur
með hljómsveit sinni á tveimur
fyrstu böllunum. Stemningin
ætti því að veröa gulltryggö.
miðar verða seldir i Keflavík
hjá Georg V. Hannah úrsmið,
Hafnargötu 49, sími 1557. Verðið
er 6000 kr. fyrir manninn.
Miöasalan hefst á mánudaginn
15. sept.og lýkurföstudaginn 19.
sept., enda varla nokkur vafi á aö
þá verðurorðiö uppselt. Salurinn
verður skreyttur eins og í fyrra,
og þaöereinsgottaöbendafólki
á að kaupa sér miða tímanlega
þvi að húsrúm er takmarkaö, en
feiknarlegur áhugi fyrir ballinu,
enda hefur veriö uppselt í bæöi
skiptin sem þessi sigfirska
skemmtun hefur veriö á dagskrá
félagsstarfsins.
Lefguíbúð óskast
Ungt par sem er að koma
utan af landi óskar eftir
íbúð í Keflavík sem fyrst.
Góðri umgengni heitið.
Húshjálp kemur til greina.
Uppl. í síma 2257.
íbúð óskast
3-4ra herbergja íbúð
óskast til leigu í Keflavík
eða Njarðvík sem fyrst.
Uppl. í síma 1193
Bókasafn Njarövíkur
verður opið frá 15. sept-
ember sem hér segir:
mánudaga kl. 4-8
þriðjudaga kl. 3-7
miðvikudaga kl. 3-7
fimmtudaga kl. 7-10
laugardaga kl. 1-3
Safnið er til húsa í kjallara
Grunnskólans.
Félag Snæfellinga og
Hnappdæla
FÉLAGSVIST
að Vík, Hafnargötu 80,
Keflavík, sunnudaginn 14.
sept. kl. 20.30. Fjölmenn-
um.
Nefndin
íbúð óskast
Óska að taka á leigu litla
íbúð strax. Uppl. í síma
2172 á kvöldin.
ASIACO
hef ur tekið
að sér
söluumboð
fyrirallar
vörur
Hampiðjunnar
Við getum nú boðið við-
skiptavinum okkar allar
framleiðsluvörur Hamp-
iðjunnar hf, - allt frá blý-
teinum til trollneta.
Hafið samband við okkur
8 um hvers konar veiðarfæri.
off) asiaco hf
Vesturgata 2. P. O Ðox 826. 121 Reykjavlk