Víkurfréttir - 11.09.1980, Page 9
VÍKUR-fréttir
Fimmtudagur 11. september 1980 9
Ný rakara-
stofa opnuð
í Keflavík
3. sept. sl. var opnuö ný rak-
arastofa í Keflavík, aö Túngötu
12, þar sem verslunin Barniö var
áöur til húsa. Eigendur stofunn-
areru þær Ingibjörg Frederiksen
og Unnur Þórhallsdóttir.
Stofan er hin vistlegasta í alla
staöi og eru innróttingar allar
mjög snyrtilegar, en þær eru
smíöaöar hjá KB-innróttingum í
Keflavik. Ekki er hægt aö segja
annaö en aö rakarastofa þessi sé
meö þeim snyrtilegri sem fyrir-
finnast hórlendis.
Sorpeyðingarstöðin ógangfær
Allt sorp nú losað í gamla sorpgryfju
hjá Varnarliðinu.
Sorpeyöingarstöð Suöur-
nesja hefurveriöógangfærsiöan
í júnílok sl. vegna bllunar í brenn-
urum stöövarinnar, en vonast er
til aö stööin geti hafiö vinnslu
aftur í nóvember n.k.
Ljóst eraö orsakir bilunarinnar
má m.a. rekja til þessaö i marzsl.
vetur varö sprenging í stööinni af
völdum gashylkis sem slæddist
með sorpi frá Varnarliöinu. Er
sprengingin varö lyftist ofninn af
undirstööum sínum og mátti því
litlu muna aö tjónlö yröl ekki enn
meira en þaö þó varö. Þegar
umrætt sorþ kom í stööina komu
fleiri gashylki á eftir, en starfs-
mönnum stöövarinnar tókst aö
koma i veg fyrir aö þau yllu frek-
ari tjóni. Af þessum sökum hefur
stööin því veriö ógangfær eins
og fyrr segir, en á meöan er allt
sorp losaö í gamla gryfju hjá
Varnarliðinu.
Sorpeyöingarstööin er enn í
ábyrgö, svo aö frönsku framleið-
endurnir greiöa hluta viögeröar-
innar og einnig mun Varnarliöiö
greiða hluta tjónsins sem nemur
tugum milljóna króna. Ljósteraö
tjóniö sjálft er 30-40 milljónir kr.
og aö auki stendur nú í stappi viö
Varnarliöið varöandi hluta þess í
rekstri stöövarinnar þann tíma
sem hún hefur veriö ógangfær.
Þó hún só ógangfær heldur
rekstur hennar áfram og því þarl
aö greiöa kostnaö viö þann
hluta. Vonast er þó tll aö þetta
mál leysist fljótlega. - epj.
Poseidon til fyrirmyndar
Eins og vegfarendur um Hafnargötuna hafa eflaust tekiö eftir þá hafa
nú fariö fram gagngerar endurbætur á versluninni Poseidon. Er þetta
eigendum verslunarinnar til mikils sóma og ætti aö vera öörum
kaupmönnum til hvatningar.
AUGLÝSING
um aðalskoðun bifreiða í lögsafnarum-
dæmi Keflavíkur, Njarðvíkur,
Grindavíkur og Gullbringusýslu
fimmtudaginn 11. sept. Ö-5651-5725
föstudaginn 12. - Ö-5726-5800
mánudaginn 15. - 0-5801-5875
þriöjudaginn 16. - O-5876-5950
miövikudaginn 17. - Ö-5951-6025
fimmtudaginn 18. - Ö-6026-6100
föstudaginn 19. - Ö-6101-6175
mánudaginn 22. - 0-6176-6250
þriöjudaginn 23. - Ö-6251-6325
miövikudaginn 24. - O-6326-6400
fimmtudaginn 25. - Ö-6401 og yfir
Teiðaeigendum ber að koma með bifreiðar
sínar að Iðavöllum 4 í Keflavík og verður skoðun
framkvæmd þar á fyrrgreindum dögum milli kl.
8.00-12.00 og 13.00-16.00. Á sama stað og tíma
fer fram aðalskoðun annarra skráningarskyldra
ökutækja, s.s. bifhjóla, og á eftirfarandi einnig
við um umráðamenn þeirra.
Við skoðun skulu ökumenn bifreiðanna leggja
fram fullgild ökuskírteini. Sýna ber skilríki fyrir
því að bifreiðagjöld fyrir árið 1980 séu greidd og
lögboðin vátrygging fyrir hverja bifreið sé í gildi.
Vanræki einhver að koma bifreið sinni til
skoðunar á réttum degi, verður hann látinn sæta
sektum samkvæmt umferðarlögum og bifreiðin
tekin úr umferð hvar sem til hennar næst. Þetta
tilkynnist hér með öllum, sem hlut eiga að máli.
Lögreglustjórinn í Keflavík,
Njarðvík, Grindavík og
Gullbringusýslu
Keflavík - Suðurnes
GLERULLAREINANGRUN
MÚRHÚÐUNARNET
KALK
GRINDAREFNI - GLUGGAEFNI
GLERLISTAR
GÚMMÍKRÓMLISTAR
SILICONE KÍTTI - ÞÉTTIEFNI
TEXOLIN FÚAVARNAREFNI í LITUM
Kaupfélag Suðurnesja
Járn & Skip
Símar 1505 - 2616
Keflavík hf.
af staö aftur
Af frystihúsunum ( Keflavfk
sem lokuöu í sumar hefur aöein
Keflavík hf. hafiö fulla vinnslu. Þá
hefur Hraöfrystihús Keflavfkur
hf. hafiö vinnslu aö hluta, en þó
starfa aöeins 20 af þeim 80 er
störfuöu þar fyrir lokun. SA affi
sem borist hef ur undafariö, hefur
aöallega fariö f salt og skreiö en
minni áhersla veriö lögö á fryst-
ingu. Þó er vonast til aö nú þegar
togararnir fara aö landa allir
heima hefjist einhver frysting
aftur og húsin fari þá almennt (
gang. - epj.