Víkurfréttir - 11.09.1980, Side 11
VÍKUR-fréttir
Fimmtudagur 11. september 1980 11
Þessar stúlkur héldu hlutaveltu að Reykjanesvegi 8 í Njarövlk og varö
ágóöinn 25.000 kr., sem þœr létu renna til lamaöra og fatlaöra. Þær
heita f.v.: Erla Jónsdóttir, Bryndís Harpa Magnúsdóttir, Sigríöur
Soffia Þorvaldsdóttir, Ása Lind Finnbogadóttir og Jenný Magnús-
dóttir.
Þessar stúlkur héldu hlutaveltu aö Vatnsnesvegi 9 og 15 I Keflavfk, til
styrktar Sjálfsbjargar, og söfnuöu 10.470. kr. Þær heita: Sigurlaug
Hanna Jónsdóttir (t.v.) og Ragnheiöur Eirlksdóttir.
Nýr Nðmsvfsir fyrir
fjölbrautaskóla
EIGNAMIÐLUN
SUÐURNESJA
Hafnargötu 57 - Keflavfk
Sfml 3868
Opiö frá kl. 10 tll 18 alla
daga nema sunnudaga.
Þarftu að kaupa?
Þarftu að selja?
Úrval elgna ð söluskró.
TEK AÐ MÉR ALLA
ALMENNA GRÖFUVINNU
Jafnt stór sem smá verk.
Guömundur Slgurbergason
Mávabraut 4c - Keflavlk
Sfml 2564
TRÉSMÍÐI HF.
Bygglngaverktakar
Brekkustíg 37 - Njarövlk
Síml 3950
Skrifstofan er opin kl. 9-5
mánudagatilfimmtudaga.
Föstudaga kl. 9-12.
( des. 1978 kom út Námsvfsir
fjölbrautaskóla, gefinn út af Fjöl-
brautaskólanum á Akranesi, Fjöl
brautaskóla Suöurnesja og
Flensborgarskólanum I Hafnar-
firöi. Hófst þá sú nána samvinna
sem veriö hefur meö þessum
skólum sföan.
Þessi Námsvfsir hefurekkiein-
ungis veriö notaöur f þessum
þrem skólum, heldur mjög vföa
um land og á vorönn 1980 voru
um 20 skólar f landinu sem
notuöu Námsvfsi þennan.
Nú er svo komiö aö bæöi er
upplag Námsvfsis þrotiö og
einnig hafa nokkrar breytingar
veriö geröar á námsbrautum og
nýjum bætt viö, og þvf varö Ijóst
snemma á þessu ári aö gefa
þyrfti út Námsvfsi aö nýju, og f
vor og sumar hefur veriö unniö
aö endurútgáfu hans.
Þegar Námsvfsir kom út 1978
var mikill þungi á Fjölbrauta-
skóla Suöurnesja f sambandi viö
útgáfuna, en aö þessu sinni
hefur starfiö aö mestu hvflt á
starfsliöi Fjölbrautaskólans á
Akranesi. Rltstióri hinnar nýju
útgáfu er Þórir Olafsson, kennari
þar.
Hlnn nýl Námsvlsir kemur
sennilega út um mánaöamót
sept.-okt. og gengur f glldl um
áramót en þangaö tll veröur
starfaö eftir Námavfainum frá
1978.
Traktorsgrafa
og BRÖYD X2
Tek að mér alla
almenna gröfuvinnu.
PÁLL EGGERTSSON
Lyngholti 8 - Keflavík
Sími 3139
HITAVEITA
SUÐURNESJA
Þjónustusíminn
er
Tökum aö okkur alhliöa múrverk
svo sem flfsalögn, járnavinnu,
steypuvinnu, viögeröir, og auö-
vitaö múrhúöun.
e
Tökum aö okkur alhliöa tré-
smföavinnu, svo sem mótaupp-
slátt, klæöningu utanhúss, einn-
ig viögeröir og endurbætur..
Smföum einnig útihuröir og bfl-
skúrshurölr og erum meö alla
almenna verkstæöfsvinnu.
e
Gerum föst tilboö. Einnig veitum
viö góö greiöslukjör. Komiö,
kanniö máliö og athugiö mögu-
leiknna. Veriö velkomin. Skrlf-
stofan er opin milli kl. 10-12 alla
virk daga nema föstudaga.
ryTfVn'rr
Hafnargötu 71 - KeWHk
Hennann aiml 1870
KaNdóc afmi 80M
Margek eMai 2271
Dagvistun barna
á einkaheimilum
í Keflavík
Athygli er vakin á þvl, að samkvæmt 35. gr. reglu-
gerðar um vernd barna og unglinga, eróheimiltaö
taka barn/börn í dagvist á einkaheimilum gegn
gjaldi nema viökomandi heimili hafi verið veitt
leyfl til sllkrar starfsemi frá viökomandi barna-
verndarnefnd.
Félagsmálafulltrúl Kaflavlkurbæjar