Víkurfréttir - 11.09.1980, Side 11

Víkurfréttir - 11.09.1980, Side 11
VÍKUR-fréttir Fimmtudagur 11. september 1980 11 Þessar stúlkur héldu hlutaveltu að Reykjanesvegi 8 í Njarövlk og varö ágóöinn 25.000 kr., sem þœr létu renna til lamaöra og fatlaöra. Þær heita f.v.: Erla Jónsdóttir, Bryndís Harpa Magnúsdóttir, Sigríöur Soffia Þorvaldsdóttir, Ása Lind Finnbogadóttir og Jenný Magnús- dóttir. Þessar stúlkur héldu hlutaveltu aö Vatnsnesvegi 9 og 15 I Keflavfk, til styrktar Sjálfsbjargar, og söfnuöu 10.470. kr. Þær heita: Sigurlaug Hanna Jónsdóttir (t.v.) og Ragnheiöur Eirlksdóttir. Nýr Nðmsvfsir fyrir fjölbrautaskóla EIGNAMIÐLUN SUÐURNESJA Hafnargötu 57 - Keflavfk Sfml 3868 Opiö frá kl. 10 tll 18 alla daga nema sunnudaga. Þarftu að kaupa? Þarftu að selja? Úrval elgna ð söluskró. TEK AÐ MÉR ALLA ALMENNA GRÖFUVINNU Jafnt stór sem smá verk. Guömundur Slgurbergason Mávabraut 4c - Keflavlk Sfml 2564 TRÉSMÍÐI HF. Bygglngaverktakar Brekkustíg 37 - Njarövlk Síml 3950 Skrifstofan er opin kl. 9-5 mánudagatilfimmtudaga. Föstudaga kl. 9-12. ( des. 1978 kom út Námsvfsir fjölbrautaskóla, gefinn út af Fjöl- brautaskólanum á Akranesi, Fjöl brautaskóla Suöurnesja og Flensborgarskólanum I Hafnar- firöi. Hófst þá sú nána samvinna sem veriö hefur meö þessum skólum sföan. Þessi Námsvfsir hefurekkiein- ungis veriö notaöur f þessum þrem skólum, heldur mjög vföa um land og á vorönn 1980 voru um 20 skólar f landinu sem notuöu Námsvfsi þennan. Nú er svo komiö aö bæöi er upplag Námsvfsis þrotiö og einnig hafa nokkrar breytingar veriö geröar á námsbrautum og nýjum bætt viö, og þvf varö Ijóst snemma á þessu ári aö gefa þyrfti út Námsvfsi aö nýju, og f vor og sumar hefur veriö unniö aö endurútgáfu hans. Þegar Námsvfsir kom út 1978 var mikill þungi á Fjölbrauta- skóla Suöurnesja f sambandi viö útgáfuna, en aö þessu sinni hefur starfiö aö mestu hvflt á starfsliöi Fjölbrautaskólans á Akranesi. Rltstióri hinnar nýju útgáfu er Þórir Olafsson, kennari þar. Hlnn nýl Námsvlsir kemur sennilega út um mánaöamót sept.-okt. og gengur f glldl um áramót en þangaö tll veröur starfaö eftir Námavfainum frá 1978. Traktorsgrafa og BRÖYD X2 Tek að mér alla almenna gröfuvinnu. PÁLL EGGERTSSON Lyngholti 8 - Keflavík Sími 3139 HITAVEITA SUÐURNESJA Þjónustusíminn er Tökum aö okkur alhliöa múrverk svo sem flfsalögn, járnavinnu, steypuvinnu, viögeröir, og auö- vitaö múrhúöun. e Tökum aö okkur alhliöa tré- smföavinnu, svo sem mótaupp- slátt, klæöningu utanhúss, einn- ig viögeröir og endurbætur.. Smföum einnig útihuröir og bfl- skúrshurölr og erum meö alla almenna verkstæöfsvinnu. e Gerum föst tilboö. Einnig veitum viö góö greiöslukjör. Komiö, kanniö máliö og athugiö mögu- leiknna. Veriö velkomin. Skrlf- stofan er opin milli kl. 10-12 alla virk daga nema föstudaga. ryTfVn'rr Hafnargötu 71 - KeWHk Hennann aiml 1870 KaNdóc afmi 80M Margek eMai 2271 Dagvistun barna á einkaheimilum í Keflavík Athygli er vakin á þvl, að samkvæmt 35. gr. reglu- gerðar um vernd barna og unglinga, eróheimiltaö taka barn/börn í dagvist á einkaheimilum gegn gjaldi nema viökomandi heimili hafi verið veitt leyfl til sllkrar starfsemi frá viökomandi barna- verndarnefnd. Félagsmálafulltrúl Kaflavlkurbæjar

x

Víkurfréttir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar: 3. tölublað (11.09.1980)
https://timarit.is/issue/390071

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.

3. tölublað (11.09.1980)

Handlinger: