Víkurfréttir - 11.09.1980, Side 12

Víkurfréttir - 11.09.1980, Side 12
l^Z^TCÉTTIC | Fimmtudagur 11. september 1980 SPARISJÓÐURINN er lánastofnun allra Suðurnesjamanna. Einar Jónsson og Jón Friðriksson taka sýni úr Njaróvíkurhöfn Hert eftirlit með hundahaldi Sigtryggur Árnason yfirlög- regluþjónn hefur sent bæjarsjór- anum í Keflavík bréf, aö beiöni Guömundar Kristjánssonar full- trúa bæjarfógeta, ásamt afritum af skýrslum varðandi klögur bæj- arbúa á hundum. Segir Sigtryggur í bréfinu, aö bæjar- yfirvöld hafi gefið leyfi fyrir hundahaldi, og telur hann aö mál þessi séu nú komin í þau efni aö ástæöa sé til aö taka til endur- skoöunar þessi hundaleyfi. (Víkurfréttum 14. ágúst sl. birt- ist auglýsing frá bæjarfógetan- um í Keflavík um aö ákveöiö hafi veriö aö gera gangskör aö því aö framfylgja reglugerðum um hundahald. A bæjarstjórnarfundi 2. sept. sl. voru þessi mál rædd og lögðu Guöjón Stefánsson og Ingólfur Falsson fram eftirfarandi tillögu sem samþ. var samhljóöa: ..Bæjarstjórn fagnar því aö lögregluyfirvöld hafa nú ákveðiö aö gera gangskör aö því aö f ram- fylgja gildandi reglugerö um hundahald í bænum, og treystir því einnig aö hér verði ekki ein- ungis um skyndiaögerö aö ræöa, heldur veröi reglugerö þessari stranglega framfylgt í framtíö- inni. Jafnframt samþykkir bæjar- stjórn aö leyfisgjöld veröi endurskoöuð viö næstu áramót." Nú er bara að bíöa og sjá hvort eitthvað sé aö marka þessi fyrir- heit lögregluyfirvalda frekar en endranær. Njarðvíkurhöfn full af marfló Á miövikudaginn í slöustu viku rákumst viö á Einar Jónsson fiski fræöing og Jón Friðriksson rannsóknarmann, þar sem þeir voru aö taka sýni úr Njarðvíkur- höfn, on þeim haföi veriö bent á mikiö magn einhverra svifdýra sem moraöi um alla höfnina. Reyndust hérveraáferöinnisvif- lægar marflær, og þegar fariö var aö sia sjóinn var hann rauöur og reyndist þaö vera skoruþörung- ar sem hafa oröiö þarna til í miklu magni, sennilega vegna hita sjáv arins ísumaroggóöranæringar- skilyröa, og þá hefur þessum rnarflóm fjölgaö svona llka. Þeir félagar fóru einnig i Keflavikur- höfn og í Voga og Straumsvik, en þar var ekkert aö finna, aöeins litils háttar í Keflavíkurhöfn. Er þetta ákjósanleg fiskafæöa og undraöist Einar þaö aö fiskur- inn, t.d. ufsinn, heföi enn ekki uppgötvaö þennan veislukost. Átak í umhverffismðlum hjð Keflavíkurbœ óskari Halldórssyni RE breytt SkipMmiöMtöö Njarövlkur hf. er nú aö Ijúka umfangsmiklum breyt- Ingum * m.s. Óskarl HalldórMyni RE 157. Breytingar þessareru smíöi þilfarshúM og amlöi nýa atýrishúas þar ofan á. Þá var smlöaöur bakki á aklplö og settur nýr akorateinn til hliöar og aftan viö stýrishúsiö til aö opna möguleika á akutdraetti sem slöar mun koma á skipiö. - epj. Undanfarna daga hefur veriö unniö aö lagfæringu á svæöinu meðfram Vesturgötu og Hólm- garöi, þ.e. aö tyrfa og leggja gangbrautir á auöa svæöiö frá götu og aö næstu lóöum. Aö sögn Axels Knútssonar, garöyrkjumanns hjá Keflavikur- bæ, var áætlaö aö 9 milljónir kr. færu til slikra framkvæmda í ár og hefur verið unniö af fullum krafti viö þessar framkvæmdir, bæöi viö Gagnfræöaskólann og viö Garöahverfi. Þá erætluninaö laga einnig svæöiö viö Miögarö og ef fjármagniö dugaöi þá væri einnig meiningin aö laga svæöiö á milli Vesturgötu og Heiöar- byggöar. Viö skulum bara vona aö svo haldist vel á peningunum aö þeir geti lokið sem mestu af þessum framkvæmdum, því af þessu er mikil bæjarprýöi.

x

Víkurfréttir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.