Víkurfréttir - 23.10.1980, Side 1
6. tbl. 1. árg. Fimmtudagur 23. október 1980
s
IIÍKUR
FCETTIC
íþróttahúsiö í Keflavík:
Stóra stundin nálgast
Húsiö veröur aö öllu forfallalausu tekiö I notkun
í byrjun nóvember, - segir Jón Jóhannsson, forstööumaöur hússins
Þeir eru eflaust margir Keflvík-
ingarnir, sem eru orðnir lang-
þreyttir eftir að nýja íþróttahúsið
verði tekið í notkun, og nú þessa
þarna til að gefa iðnaöarmönn-
unum það í skyn, að það sé beðið
eftir að þeir Ijúki sínum verkum
og hverfi á braut með tæki sín,
þannig að hægt verði að fara að
nota húsið til íþróttaiökana.
Fréttamaöur blaðsins átti leið
þarna um á sunnudagsmorgun-
inn, og eins og hinir þá brá hann
sér inn fyrir og hitti þar Jón Jó-
hannsson, forstööumann húss-
ins, að máli:
- Jón, hvað er nú um aö vera
hjá ykkur?
- Hollendingarnir eru nú aö
byrja á að merkja gólfið fyrir þær
íþróttir sem hér verða stundaöar,
og eins og þú sérð þá er nú búið
að setja gólfefniö á og salurinn er
nú sem óðast að taka á sig sína
endanlegu mynd. Þeir áætla að
þeir Ijúki þessum merkingum á
þriðjudaginn, og þá verður
aðeins eftir aö Ijúka ýmsum smá
dagana þegar allar innanhúss-
iþróttirnar eru að fara í gang er
spennan hjá þeim sem þær
stunda komin í hámark. Þeir sem
leið eiga fram hjá húsinu eöa lita
þar inn sjá þar undantekningar-
laust einhverja handbolta- eða
körfuboltamenn á ferli, sem eru
að kanna hvort hin stóra stund sé
ekki aö nálgast, og ekki er spenn-
an minni hjá eldri skólanemend-
unum, sem varla hafa fengið leik-
fimikennslu frá því þeir yfirgáfu
blessaðan barnaskólann. Alltaf
eru óþreyjufullir borgarar á ferli
Unnið að lausn varðandi gömlu íbúðirnar
vegna skrifa VÍKUR-frétta
Rins og fram kom í 4. tbl.
V(KUR-frétta, þá hefur bygg-
inganefnd Keflavíkur tekið upp
þá aöferö, aö neita að sam þykkja
ýmsar gamlar íbúðir. Er þarna
um aö ræða ibúöir sem hafa
veriö í notkun i fjölda ára án þess
að sótt hafi veriö út á þær sam-
þykki.
Að sögn Steinars Geirdal,
byggingafulltrúa, hafa yfirvöld
byggingamála nú.eftirumrædda
grein, ákveðið að reyna að finna
einhverja aðra aðferð við þessar
íbúðir, eða eins og hann sagöi,
,,að fara hinn gullna meðalveg."
Með þessu á hann við, að ákveð-
ið hefur verið að reyna að kom-
ast að samkomulagi um mál
þessi og ekki einblína alltaf á
lögin. Þetta þýðir þó ekki að
hvaða íbúð sem er fái leyfi,
heldur veröa þær aö fullnægja
ákveðnum skilyrðum.
Þá kom fram hjá Steinari, að
eftir skrif blaösins hefur mikiö
borið á þvi aö fólk hefði samband
við hann til að kynna sér ástand
íbúða og hvort þær fengju leyfi, -
áður en kaupsamningar væru
geröir.
þáttum hér i salnum og eftir það
veröur hann tilbúinn. Áður en
gólfefniö var sett á þurfti að
hreinsa húsið mjög vel, þurrka
rykaf öllu hérinni.ogtilaðvinna
það verk fengum við hóp sjálf-
boöaliöa, pilta og stúlkur úr
handboltanum og körfunni, en
allir virðast vera boönir og búmr
til að leggja hönd á plóginn til að
þessu verki Ijúki sem fyrst,
þannig að hinn langþráöi draum-
ur rætist að hægt verði að fara að
nota húsiö.
- Hvernlg er meö aðra
verkþættl, er þeim elnnig að
Ijúka?
- Já, þetta er allt að smella
saman jsessa dagana, enda er
hér allt á fullu. Stærsta verkið
sem eftir er nú er áhorfenda-
svæöið. Þar er þó nokkur vinna
eftir i sambandi við að leggja
gólfefniö á, en það er unnið við
það nú eins og flest annað hér
þessa dagana.
- Er búlð að ákveð hvenær
húsið verður formlega teklð I
notkun?
Framh. á 8. alðu
Kaupfélagiö
og Hagkaup
vilja byggja
stórmarkaöi
í Njarövík
Að undanförnu hefur Kaupfé-
lag Suðurnesja veriö að undir-
búa tillögur að nýjum stórmark-
aöi, sem staðsettur verður í
Njarðvík, noröan við svæði það
sem Krossinn gamli var. Tillögur
þessar gera ráð fyrir aö reist
veröi þarna hús i burstastíl og
eiga burstirnar að vera 5 að tölu,
að sögn Gunnars Sveinssonar
kaupfélagsstjóra. Er nú unniö aö
þvi að móta stærð hússins, fyrir-
komulag og annað sem felst i til-
lögunni, sem væntanlega verður
tekin fyrir á næsta fundi bygg-
inganefndar Njarðvíkur.
En ekki verður það lengi sem
Kaupfélagið verður eitt um að
byggja stórmarkað í Njarövík, þvi
ef fer sem nú horfir, mun Hag-
kaup byggja markaö á Fitjum, og
hefur lýst áhuga sínum á að fá
lóð undir markaðsverslun sunn-
an skrifstofu Njarðvíkurbæjar og
fer einnig fram á að Njarðvíkur-
bær fái staðsetningu hins nýja
Keflavíkurvegar ákveöna, svo að
nánari viöræður Hagkaups og
Njarðvíkurbæjar geti hafist.
Bygginganefnd Njarðvíkur hefur
lýst áhuga sinum á staösetningu
fyrirtækisins á þessum stað eöa
þar í grennd.