Víkurfréttir - 23.10.1980, Blaðsíða 4

Víkurfréttir - 23.10.1980, Blaðsíða 4
4 Flmmtudagur 23. október 1980 VÍKUR-frtttir Skrifstofa V.S.F.K. veröur lokuð í dag, fimmtudag, og á morgun, föstudag, vegna 12. þings Sjómannasambands ís- lands, sem stendur yfir í Reykjavík. Verkalýös- og sjómannafélag Keflavfkur og nágrennls V.S.F.K. V.K.F.K.N. Félagsfólk er hvatt til að hafa samband við skrifstofuna, Hafn- argötu 80, Keflavík, og fá vitneskju um stöðu samningamála. Verkalýðs- og sjómannafélag Keflavikur og nágrennls Verkakvennafélag Keflavlkur og Njarðvíkur SEMPERIT VETRARDEKK Eigum til nokkrar stærðir af hinum frábæru SEMPERIT-vetrardekkjum. Einnig aðrar tegundir og sóluö. Aðalstöðin hf. Bílabúð - Sími 1517 Bifreiðeigendur athugið! Höfum fyrirliggjandi KÚPLINGSDISKA I margar tegundir bifreiða. Einnig BREMSUKLOSSA. Aðalstöðin hf. Bílabúð - Sími 1517 VÍKUR-fréttlr «ru vettvangur auglýslnga. - Sfmlnn ar 1760. Kðrfubolti - I. deild: ÍBK - Borgarnes ð sunnudag Fyrsti leikur (BK 11. deildinni f körfuknattleik fer fram I fþrótta- húsinu f Njarövfk n.k. sunnudag kl. 14, en þá mæta Keflvfkingar liöi Borgnesinga. Keflvíkingar hafa leikiö nokkra æfingaleiki aö undanförnu og hefur liöiö komiö þokkalega frá þessum leikjum, en þaö er ekki nóg. Nú hefst alvaran og eru körfuknattleiksunnendur hvattir til aö fjölmenna á leikinn á sunnudaginn og hvetja Keflvik- inga til sigurs. fyrlr skömmu gekkst körfu- knattleiksdeild ÍBK fyrir flösku- söfnun í fjáröflunarskyni, og var safnaö glerjum fyrir um 450 þús. kr. Vill deildin koma á framfæri þakklæti til þeirra sem lögöu henni liö meö því aö gefa tómar ölflöskur. Deildin á enn eftir aö safna f nokkrum götum og veröur þaö gert nú á næstu dögum. TREGT FISKRÍ Mjög stiröar gæftir hafa ver- iö hjá Keflavlkurbátum aö undanförnu, ef undanskildir eru róörar I sföustu viku. Aflabrögö hafa veriö mjög léleg þegar á heildina er litiö. Hjá llnubátum hefur afli veriö þetta frá 2.5 og upþ 13.5 lestir al- gengar I róöri, meö þóeinni und- antekningu, þar sem llnubátur komst uþþ 14.7 lestir. Afli netabáta hefur annars veriö mjög lólegur, eöaallt niöur i 800 kfló. Aftur á móti hafa afla- brögö snurvoöabáta veriö sæmi- leg, eöa 5-6 lestir f róöri. LEIÐRÉTTING í slöasta blaöi var fariö báta- villt varöandi kauþ Hilmars og Odds. Hiö rétta er aö þeir hafa keyþt Hring fré Hafnarfiröi, 132 lesta stálbát, smiöaöur í Noregi 1960 og hót áöur Sæþör ÓF. Þá misritaöist nafn slöastaeig- anda Skagarastar, en þar átti aö standa Skagavlk sf. Blaöiö biöur hlutaöeigandi velviröingar á þessum mistök- um. Nokkrar ungar stúlkur f Grunnskóla Njarövfkur tóku sig til laugardag- inn 11. okt. sl. og héldu hlutaveltu í skólanum til styrktar lömuöum og fötluöum. Var þar margt eigulegra muna, enda söfnuöust 73.300 kr. Stúlkurnar sem stóöu fyrir hlutaveltu þessari heita: Ólöf Einarsdóttir, Magnea Rán Guölaugsdóttir, Bryndfs Einarsdóttir, Árný Þorsteins- dóttir, Ingigeröur Sæmundsdóttir og Edda Svavarsdóttir. Ábyrgöar- maöur þeirra var Katrin Siguröardóttir. Ber þessum áhugasömu stúlkum mikiö hrós fyrir þetta framtak og mættu fleiri taka þær sér til fyrirmyndar. Knattspyrnumót Keflavfkur: UMFK sigraði glœsilega Knattsþyrnumóti Keflavfkur 1980 er nýlokiö. Keppt var f fimm aldursflokkum og var leikin tvöföld umferö f öllum flokkum. Ungmennafélag Kefiavfkur sigraöi meö miklum glæsibrag og hlaut 17 stig, en Knattspyrnu- félag Keflavlkur hlaut 3 stig. Úrslit einstakra leikja uröu þessi: 2. fl. UMFK-KFK 4:1 2. fl. UMFK - KFK 2:1 3. fl. UMFK - KFK 1 : 1 3. fl. UMFK - KFK 3 : 4 4. fl. UMFK - KFK 2 : 0 4. fl. UMFK - KFK 1 : 0 5. fl. UMFK - KFK 4 : 0 5. fl. UMFK - KFK 4 : 2 6. fl, UMFK - KFK 4 : 0 6. fl. UMFK - KFK 2 : 1 Keppni I meistaraflokki er ólokið.

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.