Víkurfréttir - 23.10.1980, Síða 6
6 Fimmtudagur 23. október 1980
VÍKUR-fréttir
Ófremdarðstand ð
Heilsugæslustöðinni
Starfsfólk óskar eftir úrbótum
A stjórnarfundi Heilsugæslu-
stöövar Suðurnesja 17. sept. sl.
var tekiö fyrir bróf frá starfsfólki
heilsugæslustöövarinnar, þar
sem þess er fariö á leit viö stjórn-
ina, aö ráðin veröi bót á þvi
ófremdarástandi sem ríki í hús-
næöismálum stöövarinnar. Er
þaö eindregin ósk starfsfólksins
aö stjórnin geri raunhæfar aö-
geröir hiö bráðasta.
Undir bréfiö rita Jóhanna
Brynjólfsdóttir, Sólveig Ivars-
dóttir, Sigríður Erlendsdóttir,
Alda Sigvaldadóttir, Brynja Kristj
ánsdóttir, Auöur Jónsdóttir og
Þórunn Brynjólfsdóttir.
Samkvæmt yfirliti yfir starf-
semi Heilsugæslustöövar Suð-
urnesja fyrir áriö 1979 koma þar
aö meöaltali 80-100 manns á
dag. ísimaviötalstíma læknanna,
sem er 1 klst. á dag, hringja
40-50 manns. Símtöl viö hjúkr-
unarfræöinga eru yfir daginn ca.
20. Heimsóknir til heimilislækna
yfir áriö eru 12.500 manns.
Heimsóknir til sórfræöinga eru:
( mæöraskoöun 2.500, til barna-
læknis 1.250, til augnlæknis
1.000, til lyflæknis 250, til kven-
sjúkdómalæknis 900. Börn I
vigtun og eftirlit hjá hjúkrunar-
fræöingum 1.500, og börn I
sprautur til hjúkrunarfræðinga
1.100.
Þá eru ótaldir þeir sem koma til
hjúkrunarfræðinga I stööina I
blóöþrýstimælingar, umbúöa-
skiptingar, HB. mælingar, saum-
tökur, vitamínsprautur, ónæmis-
sprautur, þvagrannsóknir o.fl.
Sjúkraliöi I hálfu starfi viö
heimahjúkrun fer i um 80vitjanir
á mánuöi I samráði viö hjúkrun-
arfræöinga viö heilsugæslustöö-
ina, sem einnig fara I ca. 25 vitj-
anir I heimahús á viku. Ráöinn
hefur verið annarsjúkraliöi I hálft
starf viö heimahjúkrun.
Heilsugæslustööin sér um
skólaskoöun i Vogum, Grinda-
«
í
ICEFOE - ÍSEYÐIR
fyrir tröppur, gangstíga og plön.
Aðalstöðin hf.
nS Bílabúð - Sími 1517
Til sölu húsgrunnur
af raðhúsi í Ytri-Njarðvík, ásamtteikningum. Uppl.
gefur Friðrik Valdimarsson, sími 1774.
BÍLAVERKSTÆÐI PREBENS
Allar almennar viðgerðir.
Réttingar - Málun.
Bremsuborðaálímingar
Bílaverkstæöi Prebens
Dvergasteini, Bergi, Keflavfk
Síml 92-1458
Verðkönnun
Fjölbrauta
skólans
vik, Sandgeröi, Garöi og Njarö-
vík. Berklapróf eru einnig gerö á
dagheimilum á þessum stööum,
svo og á dagheimilum í Keflavík.
Suöurnesjadeild Ljósmæöra-
fólags (slands hefur fariö fram á
samvinnu viö Heilsugæslustöö
Suöurnesja um foreldrafræöslu
fyrir veröandi foreldra. Nýhafin
eru námskeiö í slökun og
fræöslu fyrir veröandi mæður,
og mun þetta tvennt veröa
samræmt.
Á fyrrgreindum fundi lýsti
framkvæmdastjóri yfir þeirri
skoöun sinni, aö ekki veröi hjá
því komist aö fá viöbótarhús-
næöi til bráöabirgða fyrir heilsu-
gæsluna. Benti hann á aö ef til
vill væri hægt aö fá slíkt húsnæöi
á neöri hæð sjúkrahússbygg-
ingarinnar þegar hún veröur
tekin í notkun. Þaö mun liggja
fyrir bráölega, hvort þar veröur
laust húsnæöi. Annars veröi aö
leita aö ööru leiguhúsnæði.
Miklar umræöur fóru fram um
húsnæöismálin. Samþykkt var
aö gera eftirtaldar ráöstafanir:
1. Kjartani Ólafssyni og Jó-
hönnu Brynjólfsdóttur faliö aö
ræöa viö Kristján Sigurösson
sjúkrahússlækni, um hugsanleg
afnot af húsnæöi í sjúkrahúsinu
fyrir heilsugæsluna, þegar nýja
sjúkrahúsiö veröur tekiö I
notkun.
2. Aö athuga með leiguhús-
næöi fyrir heilsugæslustööina,
sem gæti veriö fullnægjandi
næstu árin, þar til framtíöarhús-
næöi veröur byggt og tekin í
notkun.
3. Aö sækja um byrjunarfjár-
veitingu til fjárveitingarnefndar
Alþingis til byggingar heilsu-
gæslustöövar á Suöurnesjum (í
Keflavík) á fjárlögum 1981.
Eins og fram kemur hefur
heilsugæslustööin nú sprengt
utan af sór húsnæöi þaö sem
notaö hefurveriðundanfarin5ár
og er nú veriö aö athuga með
leiguhúsnæöi, sem nota mætti
þar til stööin kemst í varanlegt
húsnæði. Hafa veriö kannaðar
nokkrar byggingar hér í bæ, sem
nota mætti í þessu skyni.
Fimmtudaginn 9. okt. sl. fram-
kvæmdu nemendur viöskipta-
brautar Fjölbrautaskóla Suöur-
nesja verökönnun í matvöru-
verslunum á Suöurnesjum.
Könnunin var unnin ísamráöi við
verölagsyfirvöld og náöi yfir 60
mismunandi vörurtegundir.
Könnunin var framkvæmd í
öllum matvöruverslunum á Suö-
urnesjum, nema í versluninni
Víkurbæ, en forráöamenn henn-
ar óskuöu ekki eftir aö taka þátt i
könnuninni.
Taflan sem hér fylgir nær til 37
vörutegunda og þá er búiö að
sleppa úr þeim vörutegundum
sem ekki fengust í 6 verslunum
eöa fleiri.
Margar ástæöur geta legiö til
mismunandi vöruverðs. Vegna
stööugra verðhækkana getur
verið verulegurmismunuráveröi
milli vörusendinga. Verslanir
nota mismunandi álagningar-
hlutfall, enda er mismunandi
þjónusta veitt, t.d. er kjötborö i
sumum verslununum og öðrum
ekki og ennfremur eru buröar-
pokar ókeypis, og fleira mætti
nefna.
Viö mat á niöurstööum könn-
unar sem þessarar er vandi á
höndum. I Ijós kemur, ef boriö er
saman hæsta og lægsta verö á
einstökum vörutegundum, kem-
ur í Ijós aö verömismunur er allt
frá 9.1% til 134.4%, en að meðal-
tali af öllu úrtakinu er verömis-
munurinn á hæsta og lægsta
verði 33%. Erfitt er hins vegar að
bera saman einstakar verslanir
þannig að það sýni hvort önnur
verslunin sé ódýrari en hin. T.d.
má nefna aö vörutegundir eins
og nautahakk og kjúklinga, þar
sem ekki er um merkjavöru aö
ræða, en þar geta gæöi veriö
misjöfn.
Vegna verðkönnunar
Fjölbrautaskóla Suðurnesja
Fariö var fram á aö fá að gera
verökönnun í Víkurbæ, en henni
var hafnaö. Ég vil útskýra þaö
mál nánar.
Fyrir um þaö bil ári var gerö í
verslunum landsins verökönnun
af Samvinnuskólanum, og var
hún þá leyfö i Víkurbæ en ekki
hjá Nonna og Bubba. Var þaö
rétt ákvöröun hjá þeim, þvíverö-
könnun þessi var unnin rangt og
í alla staöi ómerk.
Eftir aö ég haföi kvartaö við
skólastjóra Samvinnuskólans þá
lofaöi hann aö kanna máliö, því
þaö haföi komiö í Ijós aö allar
kaupfélagsbúöir voru meö lang
lægsta vöruveröiö, en einka-
reksturinn upp í skýjunum með
sitt verö. Sem dæmi var viömiö-
unin þannig gerö aö verö var
tekiö á Pillsbury Best hveiti hjá
einkaaöilanum en Robin Hood
hveiti í kauþfélagsbúðunum.
Lofaö var aö leiörótta misskiln-
ing þennan I blööum, sem aldrei
var gert.
Ég ætla ekki aö vanmeta vinnu
brögö Fjölbrautaskólans út af
þessu, en fyrst Nonni og Bubbi
neituðu fyrst, þá finnst mér
ekkert athugavert viö að Víkur-
bær neiti næst, og svo þegar
einkareksturinn gerir verökönn-
un að þá neiti kaupfélagiö.
Árni Samúelsson
AUGLÝSINGASÍMINN ER 1760