Víkurfréttir - 23.10.1980, Blaðsíða 8
8 Fimmtudagur 23. október 1980
VÍKUR-fréttir
Billiard er skemmtun
í skammdeginu.
Opip mánudaga til föstudaga kl. 17 - 23.30.
Laugardaga og sunnudaga kl. 13 - 23.30.
Aldurstakmark Ath.: Firmakeppni 8. nóv.
16 ár. Uppl. á stofunni.
PLÚTÓ
Hafnargötu 32 - Keflavík
Sfmi 3666
Einkaflugmanns-
námskeið
verður haldið á vegum félagsins nú á næstunni.
Uppl. í síma 2934 og 3335.
SUÐURFLUG HF.
Húsgögn í úrvali
San Francisco - Massiv eik
INNBÚ
Hafnargötu 32 - Keflavik
Simi 2799 verslun - 3588 bólsturverkstœði
Félagsaðstaða aldraðra
tekin I notkun
Mánudaginn 13. okt. var fé-
lagsaöstaðan í kjallara húss aldr-
aöra við Suöurgötu í Keflavík,
tekin í notkun aö viöstöddu fjöl-
menni, og hófst þar meö vetrar-
starf Styrktarfélags aldraöra á
Suöurnesjum, sem veröur meö
heföbundnum hætti eins og und-
anfarin ár.
Þaö sem þarna fer fram veröur
föndur á hverjum mánudegi frá
kl. 3-6 og einnig geturfólk tekiö í
spil, saumað, prjónaö o.fl. og
kaffiveitingar veröa á boöstólum.
Þá veröur einnig á dagskrá fé-
lagsins opið hús einu sinni í
mánuöi í hverju sveitarfélagi fyrir
sig.
Aö undanförnu hefur veriö
unnið aö því að búa félagsaö-
stööuna húsgögnum, og eru nú
komin þangað 30 borö og 120
stólar. Félagsbíó gaf 15 borö og
60 stóla, Bústoö 1 borð og 4
stóla, en Styrktarfélagiö keypti
þaö sem á vantaöi, 14 borö og 56
stóla. Einnig keypti félagiö bolla-
pör og búsáhöld fyrir 1280 þús-
und hjá Kaupfélagi Suöurnesja,
sem veitti 12% afslátt, og vill
félagiö koma á framfæri þakk-
læti til áöurgreindra aöila.
Svona starfsemi kostar mikiö
fé og hefur félagiö því þörf fyrir
aöstoö bæði einstaklinga og
fyrirtækja og þiggur meö þökk-
um frjáls framlög, en þau eru
undanþegin skatti. Þeir sem
heföu hug á að veita félaginu liö
STÓRA STUNDIN...........
Framh. af 1. slöu
- Ég vil ekki tiltaka neinn
ákveöinn dag eins og stendur,en
aö öllu forfallalausu þá veröur
þaö i fyrri hluta nóvembermán-
aöar. Ég vil ekki nefna daginn,
þvi þaö getur alltaf eitthvaö kom-
iö uppsemgetursett strikíreikn-
inginn. Viö Keflvikingar erum
búnir aö biöa lengi eftir þessum
degi og hann nálgast óöum, en
viö veröum aö biöa smá tíma
enn.
Þegar hér var komiö sögu var
Jón farinn aö ókyrrast og auöséö
var aö hann vildi fara aö komast
inn i sal aftur og aöstoöa hol-
geta haft samband viö formann
félagsins, Matta Asbjörnsson i
síma 1178, eöa gjaldkera, Guö-
rúnu Eyjólfsdóttur síma 2533.
Þá má benda fólki á aö þaö
getur komiö í félagsaðstöðuna á
mánudögum og fengiö keypta
ýmsa handavinnu sem aldraðir
hafa unniö.
Vegna fréttar
um nýtt
kirkjugarðs-
hlið
I frétt af nýju kirkjugaröshliöi i
Keflavík í 4. tbl. Víkurfrétta segir
aö einstaklingur hér í bæ, sem
ekki vill láta nafn sínsgetiö, muni
gefa andviröi framkvæmdanna
til minningar um fjölskyldu sína.
Hiö rétta i þessu máli er þaö,
aö hér er um að ræða 100 þús. kr.
minningargjöf, sem Sóknar-
nefnd Keflavíkur var afhent á sl.
vori, og sendir nefndin hér meö
gefanda kærar þakkirfyrir höfö-
inglega minningargjöf.
NÆSTA BLAÐ
KEMUR ÚT
6. NÓVEMBER
lendingana við merkingu salar-
ins, svo aö fréttamaöur og
myndavélin kvöddu og þökkuöu
honum fyrir spjalliö. Svo er bara
aö vona aö í næsta blaöi, sem út
kemur 7. nóvember, veröi hægt
aö skýra frá hvenær og meö
hvaöa sniöi vígsluhátíöin veröur.
ORKUBÚ
Framh. af 12. sfóu
sögn Alberts K. Sanders,
bæjarstjóra í Njarövík.
Bæjarstjórn Keflavíkur hefur
einnig samþykkt tillögu þess
efnis aö Rafveita Keflavíkur taki
þátt í viöræöum um sameiningu
rafveitna á Suöurnesjum i eina
rafveitu.